Fréttir

Fyrstu hljómsveitir Gærunnar kynntar til leiks

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Nú hafa fyrstu bönd hátíðarinnar verið kynntar til leiks og eru þær þrumuguðirnir í Dimmu, Klassart sem...
Meira

4-3 sigur Kormáks/Hvatar

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Skallagríms á Hvammstangavelli fimmtudaginn 3. júlí síðastliðinn. Leikurinn var hörku spennandi og mikil markasúpa í fyrri hálfleik. Guðni Albert Kristjánsson kom Skallagrími yfir strax á 12. mí...
Meira

Kvennamót GSS

Kvennamót GSS fór fram sunnudaginn 6. júlí. Samkvæmt vef GSS voru vallaraðstæður frekar erfiðar en vatnspollar voru í nokkrum sandgryfjum og völlurinn víða eins og blautur svampur eftir rigninguna síðustu daga. Leikfyrirkomulag var ...
Meira

Húnavaka 17.-20. júlí

Húnavaka 2014 verður haldin dagana 17.-20. júlí næstkomandi á Blönduósi. Áður en formleg dagskrá hefst á fimmtudeginum verður haldið hjólabrettanámskeið miðvikudaginn 16. júlí, en það geta allir sótt sér að kostnaðarlausu...
Meira

Þokuloft, súld og rigning í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 3-8 m/s. Þokuloft eða súld en rigning. Dregur úr úrkomu í kvöld en þokuloft á morgun, einkum við ströndina. Hiti 8 til 14 stig. Á vef Vegagerðarinnar eru vegfarendur beðnir um að sýna ...
Meira

Norðurlandsmótaröðin á Dalvík

Annað mótið í Norðurlandsmótaröðinni í golfi var haldið á Arnarholtsvelli við Dalvík sunnudaginn 6.júlí. Golfklúbbur Sauðárkróks var með keppendur að venju í flestum flokkum og þau stóðu sig öll með stakri prýði. Þa
Meira

Kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning á Kaffi Krók

Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, undirritaði samning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 3. júlí sl. um framlengingu og breytingar á kjarasamningum vegna starfsmanna sveitarfélaga. Haldinn verður kynningarfu...
Meira

Ragnhildur Sigurlaug og Sigurbjörg Svandís heilluðu landsmótsgesti

Á kvöldvökunni á laugardagskvöldinu á Landsmóti hestamanna stigu systurnar Ragnhildur Sigurlaug og Sigurbjörg Svandís Guttormsdætur frá Grænumýri í Blönduhlíð á svið og fluttu lag og ljóð Braga Valdimars Skúlasonar, Líttu s
Meira

Skagfirski Kammerkórinn opnar dyrnar fyrir gestum og gangandi

Skagfirski kammerkórinn hefur verið að halda æfingar þar sem gestum og gangandi gefst tækifæri á að líta inn og sjá hvernig hefðbundin æfing gengur fyrir sig. Samkvæmt vef kammerkórsins hefur þessi tilraun mælst vel fyrir og nokku...
Meira

Hörður Ríkharðsson hlaut verðlaun

Fimmtudaginn 3. júlí síðastliðinn stóð Menntavísindasvið Háskóla Íslands fyrir verðlaunafhendingu þar sem fimm grunn- og framhaldsskólakennarar voru verðlaunaðir fyrir framúrskarandi störf. Verðlaunin eru afrakstur kynningarát...
Meira