Fréttir

Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni

Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni (European Cooperation in Science and Technology) en tilgangur verkefnisins er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknarsviðum. Samkvæmt vef samtaka sveitarfélaganna á NV skip...
Meira

Upphitun fyrir unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki

UMSS er byrjað að hita upp fyrir unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður um verslunarmannahelgina og ætlar að bjóða Skagfirðingum upp á Hreyfiviku sem hefst mánudaginn 14. júlí. Í hreyfiviku eru þrír minni viðburðir sem bjóð...
Meira

Valkyrjuhópur, rokkarar og aðrir góðkunningjar á meðal hljómsveita

Nöfn fjögurra hljómsveita sem troða upp á Tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. voru gerð kunn í dag en fyrstu fjögur nöfnin voru kynnt til leiks á Feyki.is í gær. „Við iðum í skinninu af...
Meira

Um 200 metra breið aurskriða í Víðidal

Á sunnudaginn féll mikil aurskriða úr Víðidalsfjalli, skammt sunnan og ofan við bæinn Dæli í Víðidal. Mun skriðan vera allt að 200 metra breið og hefur borið með sér mikið af grjóti og aur úr fjallinu. Tvær minni skriður fé...
Meira

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Húnaþings vestra

Starf sveitarstjóra Húnaþings vestra var auglýst laust til umsóknar um miðjan júní og rann umsóknarfrestur út 30. júní. Samkvæmt vef Húnaþings vestra bárust alls 30 umsóknir, en þrír drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur ...
Meira

Meistarmót barna og unglinga GSS

Meistarmót barna og unglinga GSS var haldið dagana 1.-4. júlí á Hlíðarendavelli. Keppt var í fimm flokkum og voru þátttakendur 15 talsins. Úrslitin voru sem hér segir: 1. flokkur stelpur, 2 x 18 holur - rauðir teigar 1. Telma Ösp E...
Meira

Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku 100 ára

Þann 20. september næstkomandi verður Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði 100 ára. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað afmælisrit eftir afmælisbarnið sjálft, Örnefni í Mjóafirði. Þar verður a...
Meira

Kanna áhuga fyrir á nýtingu á gistirými á Hofsósi

Kaupfélag Skagfi­rðinga svf. hefur ákveðið að kanna áhuga, meðal gistiþjónustuaðila í Skagafirði, á mögulegri nýtingu á efri hæð verslunarhúsnæðis félagsins á Hofsósi sem gistirými. „Ef nægur áhugi reynist er mögule...
Meira

Þrumur og eldingar í Skagafirði

Ferðalangar á vegum Ferðafélags Íslands sem hafa í svokallaðri árbókarferð um Skagafjörð í dag og í gær hafa svo sannarlega fengið að kynnast öllum veðrabrigðum. Þegar hópurinn var staddur á Kjálka í Skagafirði á fjórð...
Meira

Listaflóð á vígaslóð

Menningarhátíðin Listaflóð á vígaslóð verður haldin dagana 11.-12. júlí. Kvöldvaka verður í Kakalaskála föstudagskvöldið 11. júlí kl. 20:30. Þar verður fjölbreytt dagskrá. Þingeyskir skemmtikraftar mæta á svæðið en
Meira