Fréttir

Spiluðu 1183 holur í golfmaraþoni

Börn og unglingar í Golfklúbbi Sauðárkróks spiluðu maraþon sl. fimmtudag. Markmið krakkana var að spila 1000 holur þennan dag en enduðu með að gera gott betur og spiluðu 1183 holur. Telma Ösp Einarsdóttir og Hákon Ingi Rafnsson...
Meira

Líf og fjör á Lummudögum

Góð stemning var í miðbæ Sauðárkróks í gær og gerði margur góð kaup þegar skellt var upp götumarkaði í tilefni af Lummudögum. Fólk safnaðist saman við Sauðárkróksbakarí þar sem fullorðnir gæddu sér á ýmsum kræsingum...
Meira

Jafntefli á lokamínútunum

Jafntefli varð á Sauðárkróksvelli í hörkuspennandi leik Tindastóls gegn Þrótti R í 1. deild karla sl. föstudag. Úrslitin urðu sérlega svekkjandi fyrir lið Tindastóls þar sem þeir voru yfir allan leikinn en á lokamínútum leiks...
Meira

Sveit USVH í 2. sæti í bridge á Landsmóti UMFÍ 50+

Alls kepptu sex keppendur undir merkjum USVH á Landsmóti UMFÍ 50+ á Húsavík um síðustu helgi. Kepptu þeir meðal annars í boccia, pútti og birdge og nutu þeir velgengi í síðastnefndri greininni og unnu til silfurverðlauna á móti...
Meira

Spes sveitamarkaður opnar 1. júlí

Spes sveitamarkaður á Laugarbakka opnar 1. júlí nk. kl. 12 en markaðurinn er rekinn í samstarfi við Grettistak ses og Bardúsa Verslunarminjasafn. Samkvæmt frá fréttatilkynningu er opnunartími 1. júlí til 4.ágúst, kl. 12 – 18 all...
Meira

„Alls staðar fengið frábærar undirtektir“

Nýr bátur af tegundinni Sómi 900, Súla SK, kom til hafnar á Hofsósi sunnudaginn 15. júní. „Þetta er búinn að vera draumur hjá mér til margra ára að gera eitthvað í þessum dúr og efla Hofsós sem ferðaþjónustustað. Þetta e...
Meira

Íbúar ósáttir við frágang gangstétta - Verkið verður klárað að sögn formanns byggðaráðs

Íbúar í Varmahlíð eru ósáttir við frágang gangstétta í þorpinu og vilja að gengið verði almennilega frá þeim hið fyrsta. „Við verðum að fá malbik á þetta strax, ef það er ekki til fjármagn þá verður bara að fá auk...
Meira

Tindastóll leikur við Þrótt á Sauðárkróksvelli í kvöld

Tindastóll tekur á móti Þrótti Reykjavík í 1. deild karla á Sauðárkróksvelli í kvöld, föstudaginn 27. júní, kl. 20:00. Stuðningsmenn eru hvattir til að mæta á völlinn og hvetja strákana. „Tindastólsmenn hafa átt á brat...
Meira

Hólaskóli tekur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu

Háskólinn á Hólum tók þátt í alþjóðlegri ráðsstefnu um þjálfunarlífeðlisfræði hesta (ICEEP=International Conference on Equine Exercise Physiology), í Chester á Englandi dagana 16. – 20. júní sl. Á ráðstefnunni er fjalla...
Meira

Landsbankamótið um helgina - Jón Jónsson og Auddi Blö skemmta á kvöldvökunni

Landsbankamótið fyrir 5.-7. flokk stúlkna fer fram á Sauðárkróki dagana 28. og 29. júní og verður bærinn því fullur af fræknum fótboltastelpum um helgina. Á laugardagskvöldið kl. 20 verður haldin kvöldvaka í Grænuklauf en þa...
Meira