Fréttir

Samningaviðræður enn lifandi um yfirtöku á rekstri HS

Sameining heilbrigðisstofnana á Norðurlandi var til umræðu á fundi byggðarráðs Svf. Skagafjarðar í morgun en sveitarfélagið hefur átt í viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um yfirtöku á rekstri Heilbrigðisstofnunarinnar Sa...
Meira

Árbókaferð FÍ um Skagafjörð - Myndir

Hin árlega árbókarferð á vegum Ferðafélags Íslands var farin fyrri hluta þessarar viku. Að þessu sinni var farið um austanverðan Skagafjörð, frá Viðvíkursveit fram í Norðurárdal, á Kjálka og síðan um Vesturdal og yfir Spre...
Meira

Dýrin bræða fullorðna jafnt sem börn

Á jörðinni Stóru-Ásgeirsá í Víðidal í Húnaþingi vestra hefur verið opnaður húsdýragarður og hestaleiga en hana reka ungt par, þau Magnús Ásgeir Elíasson og Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir. Opnunarhátíð verður haldin nk...
Meira

Íslandsmótið í hestaíþróttum 2014

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 22.-27. júlí. Mótið verður óvenju viðamikið því allir flokkar (börn, unglingar, ungmenni og fullorðnir) munu etja af kappi þessa daga. S...
Meira

Helgi Freyr áfram með Tindastóli á komandi tímabili

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Helgi Freyr Margeirsson hafa komist að samkomulagi um að Helgi leiki áfram með félaginu á komandi tímabili. Lýsir stjórn körfuknattleiksdeildarinnar yfir mikilli ánægju með það að Helg...
Meira

Aðalgatan ekki malbikuð í sumar

Sýslumannsbrekkan á Blönduósi verður ekki malbikuð í sumar en fram kemur í fundargerð byggðaráðs Blönduósbæjar frá 25. júní sl. að gert hafi verið ráð fyrir 8 millj.kr. kostnaði við framkvæmdina en ekki 16,7 millj.kr. eins...
Meira

AVS rannsóknasjóður veitir 46 styrki til þess að auka verðmæti sjávarfangs

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi hefur lokið úthlutun styrkja fyrir árið 2014.  Alls voru veittir 46 styrkir þar af 15 vegna framhaldsverkefna. Styrkir eru veittir í fimm flokkum og innbyrðis skiptist úthlutunin þannig að til f...
Meira

HSB og HS sameinaðar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Heilbrigðistofnanirnar á Blönduósi og Sauðárkróki verða sameinaðar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands, ásamt heilbrigðisstofnuninni í Fjallabyggð, heilsugæslustöðvunum á Dalvík og Akureyri og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Þ...
Meira

Spennandi afþreyingardagskrá á Unglingalandsmóti UMFÍ

Bærinn okkar mun iða af lífi um Verslunarmannahelgina þegar 17. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki. Unglingalandsmót er svo miklu meira en keppni og hefur hópur fólks lagt sig fram við það að búa til metnaðarful...
Meira

„Flottasti bjórbar landsins“

Microbar and Bed á Sauðárkróki er lofaður í hástert í umfjöllun um barinn á vefnum Vinotek.is. „Bjórúrval staðarins er magnað. Á honum eru fjórar dælur þar sem sveitungar og ferðamenn geta gætt sér á Gæðingum Árna. Flö...
Meira