Fréttir

Tindastólsstúlkur í stórræðum í kvöld

Kvennalið Tindastóls spilar í kvöld klukkan 19:00 við lið KR í úrslitaleik C-riðils í Deildarbikar KSÍ. Stelpurnar hafa staðið sig með miklum glæsibrag í mótinu og því alveg gráupplagt fyrir stuðningsmenn Stólanna að fjölme...
Meira

Er „Allskonar fyrir aumingja“ á stefnuskrá?

Ég er svo heppin að hafa ekki fatlast fyrr á lífsleiðinni, og hafa því ekki  þurft að berjast fyrir tilveru minni og sjálfsögðum mannréttindum í áratugi. Hafandi farið hér um sveitarfélagið án hækja, göngugrindar eða hjóla...
Meira

„Hver er þín afsökun“

Boðið verður upp á krabbameinsleit í Skagafirði dagana 12. – 15. maí nk. Að sögn Kristjáns Oddsonar yfirlæknis Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins stefnir í fremur dræma þátttöku og er það miður. Ef frumubreytingar eiga sér...
Meira

Lægsti húshitunarkostnaðurinn á Sauðárkróki

Lægsti húshitunarkostnaðurinn er á Sauðárkróki samkvæmt útreikningum frá Orkustofnun. Byggðastofnun lét reikna út kostnað við raforkunotkun og húsahitun á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í d...
Meira

Rekstrarniðurstaða Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Fulltrúar Sjálfstæðismanna ákváðu að fara þá leið í sveitarstjórn undanfarin fjögur ár að vinna að góðum málum en vera ekki á móti, bara til að vera á móti – sem því miður er algengt í stjórnmálum á Íslandi.  Vi...
Meira

Tvennir tónlistarviðburðir í Hólaneskirkju á sunnudag

Á vef Húna er sagt frá því að sönghópur Félags eldri borgara í Skagafirði mun halda söngskemmtun í Hólaneskirkju sunnudaginn 11. maí nk. Um kvöldið verður svo dægurlagamessa í kirkjunni þar sem kór Hólaneskirkju syngur við ...
Meira

Hörður Ríkharðsson skipar fyrsta sæti J-listans á Blönduósi

J-listi umbótasinnaðra Blönduósinga með almannaheill og jafnræði að leiðarljósi býður nú fram við sveitarstjórnarkosningarnar á Blönduósi þann 31. maí næstkomandi.   Listann skipa: 1.         Hörður Ríkharð...
Meira

Sauðárkróksvöllur óleikhæfur annað árið í röð

Sauðárkróksvöllur lítur ekki vel út eftir veturinn og stendur Tindastóll uppi vallarlaus í upphafi tímabils annað árið í röð. Í fyrra var völlurinn ekki leikhæfur fyrr en um mánaðarmótin júní/júlí og þurfti Tindastóll þ...
Meira

FNV skoðar samstarf við Háskólann í Skövde

Verið er að skoða möguleikann á samstarfi á milli Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og tölvunar- og verkfræðideildar Háskólans í Skövde í Svíþjóð. Málið var rætt á fundi Atvinnu, menningar-, og kynningarnefndar Svf. Skaga...
Meira

Ótrúleg orka leysist úr læðingi

Linda Björk Ævarsdóttir hefur alltaf haft unun af dansi en hún hefur verið að kenna Zumba á Blönduósi, Skagaströnd, Hvammstanga, í Víðihlíð í Húnaþingi vestra og nú í Ljósheimum í Skagafirði. Í Feyki sem kom út í dag er L...
Meira