Fréttir

Þátttökuréttur í tölti og skeiði á Landsmóti hestamanna 2014

30 efstu töltarar landsins vinna sér inn þátttökurétt í töltkeppni Landsmóts hestamanna sem haldið verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 30. júní til 6. júlí. Nú eru hestamótin hafin og knapar farnir að keppa í tölti o...
Meira

Nýr brettagarður á skólalóð Blönduskóla

Flottur brettagarður reis á skólalóð Blönduskóla fyrr í vikunni. Nemendur skólans hafa sótt mikið í svæðið síðan uppsetningu lauk og segir á vef Húna að gleðin skíni af öllum andlitum. Eldri nemendur skólans hafa fengið
Meira

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar í dag

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar fer fram í sal Bóknámshúss FNV á Sauðárkróki í dag , föstudaginn 2. maí, kl. 14:00. Á Facebook síðu skólans segir að úrslit verða kynnt kl. 16:45 og eru allir velkomnir.
Meira

Hraðatakmarkanir taka gildi í dag

Hraðatakmarkanir á Sauðárkróki, sem greint var frá á Feyki.is fyrir skemmstu, taka gildi í dag. „Með lækkun hámarkshraða í íbúahverfum er stuðlað að auknu öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda, ekki síst barna og unglinga s...
Meira

Firmakeppni Þyts í dag

Hestamannafélagið Þytur heldur firmakeppni á útivellinum í Kirkjuhvammi í dag, fimmtudaginn 1. maí, og hefst hún kl. 17:00. Búningaþema verður í keppninni og segir á heimasíðu Þyts að gaman væri að sjá sem flesta í búningum,...
Meira

Hátíðardagskrá stéttarfélagana í Skagafirði 1. maí

Hátíðardagskrá í tilefni af 1. maí verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í dag og hefst hún kl. 15. Ræðumaður verður Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Samkvæmt síðunni Stéttarf
Meira

Sundmót Kiwanis og Tindastóls - úrslit og myndir

Bikarmót Kiwanis og Tindastóls fór fram í Sundlaug Sauðárkróks í gær, miðvikudaginn 30. apríl. Niðurstaða stigakeppni: 15-16 ára Kristrún Hilmarsdóttir, Hvöt, 879 stig Emilía, Húnar, 445 stig Margrét, Hvöt, 248 stig 13-...
Meira

Opið og ókeypis hjá Ósmann

Á morgun, fimmtudaginn 1. maí, verður opinn dagur hjá Skotfélaginu Ósmann og er aðgangur ókeypis. Opið verður á vallarsvæði Ósmann á Reykjaströnd frá kl. 13.00-16.00. Nýa félagsheimilið verður til sýnis, kynnt verður starfs...
Meira

Kaffihús, listsýningar og trúbbakvöld

Sæluvika Skagfirðinga æðir áfram, enda gerir tíminn það jafnan þegar mikið er um að vera. Í dag standa yfir myndlistarsýningar, kaffiboð og kaffihús og í kvöld verður hið svokallaða trúbbakvöld á Kaffi Krók. Í Sauðárkr
Meira

Mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Tindastóls á föstudag

Árlegt Sæluvikufótboltamót verður í íþróttahúsinu fyrir yngri flokka félagsins.  Mótið hefst kl. 13:00. Samkvæmt fréttatilkynningu hefst  skiptimarkaður á fótboltaskóm og íþróttaskóm kl. 14:00 í íþróttahúsinu á Sau
Meira