Fréttir

Fyrstu Íslandsmeistaratitlar Júdófélagsins Pardusar

Júdófélagið Pardus á Blönduósi sendi sjö iðkendur á Íslandsmót Júdósambands Íslands um helgina, sem haldið var í sal Júdódeildar Ármanns. Keppendurnir frá Pardusi voru þeir Daníel Logi Heiðarsson, Eiríkur Þór Björnsson...
Meira

Opið hestaíþróttamót á Sauðárkróki

Opið punktamót verður haldið miðvikudaginn 7. maí nk. á félagssvæði Léttfeta á Sauðárkróki. Keppt verður í eftirfarandi greinum: Fimmgangur - f1 Fjórgangur - v1 Tölt - t1 Slaktaumatölt - t2 Á vef Eiðfaxa kemur fram að skr...
Meira

314 milljón kr. afgangur hjá Svf. Skagafirði

Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2013 var tekinn fyrir á fundi sveitarstjórnar þann 30. apríl sl. Samkvæmt fundargerð námu rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu 3.902 millj. króna af samstæðunni í heild. Þar af voru ...
Meira

Útiæfingar hafnar hjá barna- og unglingastarfi GSS

Útiæfingar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks hófust í gær með opinni æfingu fyrir alla í barna- og unglingastarfinu. Hlynur Þór Haraldsson mun sjá um æfingarnar í sumar. Á vef Golfklúbbsins hafa æfingatímar fyrir barna- og unglinga...
Meira

„Draumur í dós“

„Þetta er bara eins og draumur í dós“ sagði Gísli Árnason, formaður Karlakórsins Heimis, þegar blaðamaður Feykis hitti hann nýkominn af sviði í Hörpu í gær, ásamt kórfélögum sínum og Kristni Sigmundssyni. Raunar var Gís...
Meira

Árlegir vortónleikar Lillukórs

Árlegir Vortónleikar Lillukórsins voru haldnir í félagsheimilinu á Hvammtstanga fimmtudaginn 1. maí sl. Kórinn flutti bæði innlend og erlend lög, má þar t.d. nefna Fiskimannaljóð frá Capri og Kötukvæði. Kynnir á tónleikunum v...
Meira

Vortónleikar Kórs eldri borgara

Kór eldri borgara hélt vortónleika í Nestúni á Hvammstanga laugardaginn 26. apríl sl. Kórinn hefur verið starfræktur í nokkur ár og er aldursforseti kórsins níræður. Að tónleikum loknum afhenti kórinn svo Ólafi E. Rúnarssyni ...
Meira

Stólastúlkur leika til úrslita

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls í knattspyrnu unnu undanúrslitaleikinn á móti Álftanesi sem fram fór á Framvöllum í Úlfarsárdal laugardaginn 3. maí sl. Lið Álftaness náði forskoti í upphafi leiksins þegar Edda Mjöll K
Meira

Lygnt og léttskýjað í dag

Hæg austlæg eða breytileg átt og léttskýjað er á Norðurlandi vestra í dag. Hiti 5 til 15 stig. Á morgun verður austan 8-13 m/s. Skýjað með köflum á N- og V-landi, annars rigning, einkum SA-lands. Hiti frá 5 stigum með A-ströndi...
Meira

Sæluvikumótið í fótbolta

Sæluvikumótið í fótbolta fór fram sl. föstudag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Allir gátu tekið þátt, bæði iðkenndur Tindastóls og annarra íþróttafélaga sem og þeir sem æfa ekki fótbolta. Mótið heppnaðist mjög v...
Meira