Fréttir

Hleypur í skarðið skömmu fyrir frumsýningu

Einn af leikurum í Sæluvikustykki Leikfélags Sauðárkróks, Rjúkandi ráð slasaðist á dögunum og er líklega með slitinn liðþófa í hné og varð því að hætta við hlutverk sitt í leikritinu. Sá óheppni var Ragnar Heiðar Óla...
Meira

Lokahóf körfuknattleiksdeildar

Lokahóf meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls var haldið á Kaffi Krók á föstudaginn langa. Eftir borðhald og skemmtiatriði voru veitt ýmis verðlaun fyrir frammistöðu vetrarins. Eftirtaldir hlutu þessi verðlaun, annars ve...
Meira

Nýr umsjónarmaður hjá Laxasetri Íslands

Bjarnþóra M Pálsdóttir var á dögunum ráðin sem umsjónarmaður Laxaseturs Íslands frá 1. maí 2014. Samkvæmt heimasíðu Laxasetursins er Bjarnþóra nemi í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum og er búsett á Blönduósi.
Meira

Bjartviðri í landshlutanum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan 3-8 og bjartviðri. Hiti verður 7 til 15 stig yfir daginn. Þá eru vegir að mestu greiðfærir. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Suðaustan 5-10 m/s og bja...
Meira

Vilja leggja niður aðflutningsgjöld af jarðstrengjum

„Um árabil hafa íbúar á leið Blöndulínu 3 barist gegn þrýstingi Landsnets um lagningu háspennulínu og krafist þess að metin verði á hlutlausan hátt lagning jarðstrengja á þeirri leið sem Íslandi öllu. Jafnframt er þess kra...
Meira

170 nemendur tóku þátt

Alls tóku 170 nemendur grunnskóla á Norðurlandi vestra, Fjallabyggð og Dalvík þátt í forkeppni Stærðfræðikeppni 9. bekkinga 2014 sem haldin var í marsmánuði. Keppnin er samstarfsverkefni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Men...
Meira

Hálka á Þverárfjallsvegi

Suðaustan 3-8 m/s og skýjað er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en 5-10 og bjart á morgun. Hiti 1 til 6 stig, en 7 til 15 á morgun, svalast á Ströndum. Vegir eru að mestu greiðfærir en þó er hálka á Þverárfjallsvegi. Veðurhor...
Meira

Gleðilega páska!

Feykir óskar landsmönnum gleðilegra páska.
Meira

Fimmtíu og einn mætti í Fljótagönguna

Skíðagöngumót var haldið við Ketilás í Fljótum á skírdag. Fimmtíu og einn var skráður til þátttöku og voru keppendur fleiri en skipuleggendur þorðu að vona fyrirfram.  Frá skíðagöngumóti í Fljótum á skírdag. Ljósm....
Meira

Herdís og Grettir frá Grafarkoti glæsilegasta par mótsins

Kvennatölt Norðurlands var haldið með glæsibrag á skírdag þar sem hópur kvenna mætti til að etja kappi í tölti með bleiku þema.  Samkvæmt fréttatilkynningu frá reiðhöllinni Svaðastöðum startaði Hallfríður Óladóttir kv
Meira