Fréttir

Lengingu Miðgarðs lýkur í lok maí

Lengingu Miðgarðs, harðviðarbryggju á Skagaströnd á að ljúka í lok maí, samkvæmt samningi. Áætlaður kostnaður er um 50 milljónir króna en í verkáætlun vantar lýsingu og malbikun ofan við hina nýju bryggju, sem samþykkt hef...
Meira

Bjartsýnir á að ekki verði mikið kal

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um ástand túna í Eyjafirði, en þar er ennþá mikill snjór og því lítið hægt að spá fyrir um kal í túnum fyrr en þau koma undan snjó. Sem kunnugt er var mikið um kal þar og í austanverðum S...
Meira

Vorvindar – vor, sumar og rómantík

Vorvindar – vor, sumar og rómantík er yfirskrift vortónleika Skagfirska Kammerkórsins sem haldnir verða í Menningarhúsinu Miðgarði sumardaginn fyrsta, 24. apríl kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Helga Rós Indriðadóttir. Boðið v...
Meira

Forsæla hefst með tónleikum Sóldísar

Á morgun, síðasta vetrardag, hefst svokölluð Forsæla, sem er eins konar forskot á Sæluviku, en hún hefst formlega næstkomandi sunnudag. Fyrsti viðburðurinn á dagskrá Forsælu eru tónleikar kvennakórsins Sóldísar í Sauðárkróks...
Meira

Söfnuðu 114 þúsund krónum fyrir Barnahjálp ABC

Rétt fyrir páska lauka söfnun 5. bekkjar Varmahlíðarskóla í Skagafirði fyrir barnahjálp ABC. ,,Börn hjálpa börnum" er árlegt söfnunarstarf ABC. Að þessu sinni er verið að safna fyrir byggingu heimavistar fyrir fátækar stúlkur ...
Meira

Nýr Feykir tileinkaður Lífsins gæði og gleði kemur út í dag

Nýr Feykir lítur dagsins ljós í dag og er blaðið stútfullt af efni tileinkuðu atvinnulífssýningu Skagafjarðar – Lífsins gæði og gleði, sem haldin verður með pompi og prakt um næstu helgi. Í blaðinu er einnig fjallað um menni...
Meira

Kennarar og nemendur úr FNV heimsækja Slóvakíu

Þann 5. apríl  lögðu Steinunn Hjartardóttir og Þorkell V. Þorsteinsson af stað með nemendurna; Önnu Lilju Sigurðardóttur, Benjamín Baldursson, Evu Margréti Hrólfsdóttur, Guðfinnu Sveinsdóttur og Ragnheiði Petru Ólafdóttur í ...
Meira

Bikarkeppni LH aflýst

Vegna dræmrar skráningar hefur Bikarkeppni LH verið aflýst. 35 skráningar bárust frá 28 þátttakendum. Þetta kemur fram á heimasíðum hestamannafélaganna í Skagafirði. Félögin sem skráðu lið til leiks voru þessi: Hörður, Fák...
Meira

Leiðrétting á Sæluvikudagskrá

Þau leiðu mistök eru í auglýsingu fyrir dagskrána í Menningarhúsinu Miðgarði í Sæluvikudagskrá að sýning Möguleikhússins á Eldklerkinum, einleik um Jón Steingrímsson og Skaftárelda, er sögð verða miðvikudaginn 28. apríl. ...
Meira

Rabb-a-babb 102: Vala Kristín

Nafn: Vala Kristín Ófeigsdóttir Árgangur: 1987 Fjölskylduhagir: Í sambúð með Helga Hrannari og á með honum tvö börn, þau Valþór Mána og Dagmar Helgu . Búseta: Kirkjugata 9 á Hofsósi Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er...
Meira