Fréttir

Öxnadalsheiði lokuð vegna flutningabíls

Öxnadalsheiði er lokuð samkvæmt vef Vegagerðarinnar en unnið er að því að aðstoða flutningabíl sem lokar veginum. Snjóþekja og hálka er á köflum á Norðurlandi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 8-15 m/s og stö...
Meira

Lóuþrælar syngja á Blönduósi

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra verður með tónleika í Blönduóskirkju miðvikudaginn 16. april kl. 21:00. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Söngstjóri er Guðmundur St. Sigurðsson, undirleikari, Elinborg Sigurgeirsdótti...
Meira

Auglýst eftir umsóknum í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 9. apríl sl. að auglýsa eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Markmið Atvinnu- og nýsköpunarsjóðs Húnaþings vestra er að...
Meira

Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra fer fram í Þytsheimum á Hvammstanga í dag, þriðjudaginn 15. apríl kl. 18. Dagskrá er eftirfarandi: Fegurðarreið 1. - 3. bekkur Tölt 8. - 10. bekkur B-úrslit í t...
Meira

Valbjörn gegnir stöðu forstjóra HSVE

Heilbrigðisráðherra hefur falið Valbirni Steingrímssyni, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi, að gegna stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja tímabundið þar til fyrirhugaðar sameiningar heilbrigðiss...
Meira

Hagnaður KS á síðasta ári 1,7 milljarðar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga var haldinn laugardaginn 12. apríl 2014. Í ársskýrslu fyrir síðasta ár kemur fram að hagnaður ársins var 1,7 milljarðar króna á móti 2,2 milljörðum árið áður. Eigin fjárhlutfall er nú um ...
Meira

Þórhildur syngur á skírdagskvöldi í Sauðárkrókskirkju

Þann 17. apríl, að kvöldi skírdags, er boðið til tónleika í Sauðárkrókskirkju kl. 20:00. Að þessu sinni verður það hin frábæra söngkona, Þórhildur Örvarsdóttir, sem mun gleðja kirkjugesti með söng sínum. Hún kemur frá...
Meira

33 sóttu um stöðu mannauðsstjóra

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsti stöðu mannauðsstjóra á stjórnsýslu- og fjármálasviði lausa til umsóknar á dögunum en umsóknarfrestur rann út þann 10. mars sl. Samkvæmt Ástu B. Pálmadóttur sveitarstjóra sóttu alls s...
Meira

Dregur úr vindi eftir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 13-20 en dregur úr vindi eftir hádegi. Sunnan 5-10 í kvöld en gengur í norðan 5-10 síðdegis á morgun. Skúrir eða él. Hiti 1 til 6 stig en 0 til 4 stig á morgun. Vegir eru mikið til au...
Meira

Lokahóf körfuknattleiksdeildar

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið á Kaffi Krók á föstudaginn langa, 18. apríl nk. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði, þar verða skemmtiatriði og verðlaunaafhending. Að sögn Stefáns Jónssonar formann...
Meira