Fréttir

Rjúkandi ráð frumsýnt í kvöld

Í kvöld, sunnudagskvöldið 27.apríl, frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks gamanleikinn Rjúkandi ráðeftir Jónas Árnason og Stefán Jónsson, með þekktum lögum eftir Jón Múla Árnason. Í gamanleiknum, sem stundum hefur verið kalla
Meira

Þorleifur leiðir A-listann í Húnavatnshreppi

A-listi – Listi framtíðar í Húnavatnshreppi býður sig fram fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fara fram þann 31. maí næstkomandi. Þorleifur Ingvarsson, bóndi á Sólheimum skipar fyrsta sæti listans. Í öðru sæti er Sigr
Meira

Úrslit í vísnakeppni Sæluviku

Úrslitin í vísnakeppni Sæluviku hafa nú verið kynnt. Það var Páll Friðriksson sem sá um keppnina að þessu sinni og kynnti hann úrslitin á sviði sýningarinnar Lífsins gæði og gleði í dag. Vinningsvísurnar eru birtar hér en k...
Meira

Sæluvika 2014 sett

Sæluvika Skagfirðinga 2014 var sett ný fyrir skömmu á sviði sýningarinnar Lífsins gæði og gleði.Það var Ásta Pálmadóttir sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem setti Sæluvikuna í ár. Hóf hún mál sitt á erindi ú...
Meira

Þrír vöruflokkar úr minkaolíu

Þrír vöruflokkar af smyrslinu Gandi, sem unnið er úr minkafitu, hafa nú litið dagsins ljós hjá fyrirtækinu Urðarketti í Skagafirði. Um  er að ræða Sárabót, græðandi smyrsli sem er ætlað fólki, Sárasmyrsl sem er græðandi ...
Meira

Ráslistar fyrir Grunnskólamót hestamannafélaganna á NLV

Lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra hófst núna kl. 13 í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Keppt verður í fegurðarreið (1.-3. bekkur), tvígangi (4.-7. bekkur), þrígangi (4.-7. bekkur), fjó...
Meira

Fyrri sýningardagur Lífsins gæða og gleði 2014 að baki

Það hefur heldur betur verið bjart upplitið á Skagfirðingum í dag. Atvinnulífs-, menningar- og mannlífssýningin Lífsins gæði og gleði hófst kl. 10 í morgun og var aðsóknin ekki til að nöldra yfir, stanslaus straumur af fólki s...
Meira

Ferðaþjónustan í Keldudal bætir við gistirýmum

Þórarinn Leifsson og Guðrún Lárusdóttir í Keldudal í Skagafirði hafa nú bætt við gistirýmum í ferðaþjónustustarfsemi sína og eru nú eigendur Leifshúss, gamla íbúðarhússins í Keldudal. Á bænum er boðið upp á sumarhúsa...
Meira

Líf og fjör á Lífsins gæði og gleði

Atvinnulífssýning Skagafjarðar - Lífsins gæði og gleði hófst kl. 10 í morgun og er óhætt að segja að líf og fjör sé í íþróttahúsinu á Sauðárkróki um þessar mundir. „Á sýningunni  eru á sjötta tug bása og um 100 s...
Meira

Áhugaverð málstofa um hérðasfréttamiðla hefst kl. 11

Feykir fréttablað Norðurlands vestra stendur fyrir málstofu, í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð, í tengslum við atvinnulífssýninguna Skagafjörður – Lífsins gæði og gleði. Í málstofunni verða málefni héraðsfrétta...
Meira