Fréttir

Rigning með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan og vestan 3-8 á morgun og rigning með köflum. Styttir að mestu upp í kvöld og léttir heldur til á morgun. Hiti 4 til 10 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Hæg norðl...
Meira

Gleðilegt sumar!

Feykir óskar landsmönnum gleðilegs sumars. Vonandi er veðurblíðan sem dagurinn hefur í för með sér fyrirboði um það sem koma skal í sumar. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köf...
Meira

Sumarfagnaður Karlakórs Bólstaðarhliðarhrepps

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps stendur fyrir sumarfagnaði í Húnaveri í kvöld, síðasta vetrardag. Boðið verður upp á söng, kveðskap og dans. Gestakór verður Karlakór Eyjafjarðar. Hagyrðingar úr röðum kórmanna sýna hvað...
Meira

Sumarskemmtun á Blönduósi á sumardaginn fyrsta

Hin árlega sumarskemmtun Blönduskóla verður haldin sumardaginn fyrsta, 24. apríl. Nemendur í 1.-7. bekk sjá um öll skemmtiatriði undir leiðsögn kennara. Skemmtunin hefst kl. 14:00. Potturinn er styrktaraðili þessarar sumarskemmtunar. ...
Meira

Hátíðarhöld á Sauðárkróki á sumardaginn fyrsta

Á sumardaginn fyrsta verður að vanda gengin skrúðganga á vegum Skátafélagsins Eilífsbúa og leggur hún af stað frá bóknámshúsi FNV kl. 10:30. Klukkan 11:00 hefst svo skátamessa í Sauðárkrókskirkju. Eftir hádegi, eða kl. 14-17...
Meira

Hátíðarhöld á Hvammstanga á sumardaginn fyrsta

Á Norðanátt.is segir frá því að hátíðarhöld á Hvammstanga á sumardaginn fyrsta eigi sér sögu allt frá árinu 1957. Upphaflega var stofnað til hátíðarhalda á staðnum þennan dag af Fegrunarfélaginu, en það félag stóð fyr...
Meira

Kormákshlaupið

Umf. Kormákur stendur fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni þar sem keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Fyrsta hlaupið er á sumardaginn fyrsta, 24. apríl n.k., og verður hlaupið frá félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 11:00. S...
Meira

Sumarkomu fagnað á Sumarkaffi Sjálfsbjargar

Sumarkaffi Sjálfsbjargar verður haldið í Húsi frítímans við Sæmundargötu frá kl. 14 – 17 á morgun, sumardaginn fyrsta. Veðurspáin er góð og er stefnt að því að skapa jafn góða stemningu og var á sumarkaffinu í fyrra.
Meira

B-listi Framsóknar og annara framfarasinna

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Húnaþingi vestra var samþykktur af aðalfundi Frammsóknarfélags Húnaþing vestra þann 7. apríl síðastliðinn og eru eftirfarandi í framboði til sveitarstórnar 2014: B-listi Framsóknar og annara ...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga 125 ára í dag

Kaupfélag Skagfirðinga fagnar 125 ára afmæli í dag. Í tilefni þess verða afmælisafslættir í verslunum Kaupfélagsins; Skagfirðingabúð á Sauðárkróki, KS í Varmahlíð, KS á Hofsósi og KS á Ketilási. Boðið verður upp á 25%...
Meira