Fréttir

Dagskrá Vetrarhátíðar raskast vegna veðurs

Ákveðið hefur verið að hætta við stóran hluta af dagskrá Vetrarhátíðar í Skagafirði vegna slæmrar veðurspár um helgina. Það er risasvigið og Vetrarleikarnir, sem er þrautabraut fyrir börn, sem verða ekki haldnir á morgun en...
Meira

Tjón vegna óveðurs

Austanáttin gerði mikinn óskunda í Blönduhlíð og Hegranesi í fyrrinótt, eins og fram kom í frétt Feykis í gær, og hafa nokkrar tilkynningar um tjón borist til tryggingafélaganna vegna þessa. Rúður brotnuðu í óveðrinu. Mynd:...
Meira

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði verður haldinn á Kaffi Krók Sauðárkróki, föstudaginn 28. febrúar nk. og hefst hann kl. 12:30 með léttum hádegisverði í boði félagsins. Dagskrá: 1.    Fundarsetning 2.    Skýr...
Meira

Vörukarfa KVH lækkað á milli ára

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá 13 verslunum af 15 á landsvísu frá því í viku 5 - 2013 þar til í viku 6 2014. Fram kemur að hækkunin nemur allt að 6,8% en verðbólgan á sama tíma var um 4%. Aðeins tvær verslanir lækkuðu vöru...
Meira

SAH afurðir hækka verð til bænda

SAH afurðir á Blönduósi hefur hækkað verð á nautgripakjöti til bænda frá og með 20. febrúar að telja. Verðlistar sláturleyfishafa voru uppfærðir í dag vegna þessa. Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús KVH hækkuðu verð t...
Meira

80 ára afmælisrit Björgunarsveitarinnar Strandar

Út er komið 80 ára afmælisrit Björgunarsveitarinnar Strandar á Skagaströnd. Á vef Landsbjargar kemur fram að ritið sé veglegt, yfir 80 blaðsíður, og í því er að finna ágrip af sögu félagsins 1933-2013. Farið er yfir veru bj...
Meira

Hvassast og él úti við sjóinn

Hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja og snjókoma frá Sauðárkrók að Hofsós. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Siglufjarðarvegi, en annars eru aðalleiðir á Norðurlandi vestra greiðfærar. Þungfært og skafrenningur er á Öx...
Meira

„Léttur baráttuhugur í fólki“

Heimssýn-hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold-félag ungs fólks gegn aðild að ESB og Herjan hafa staðið fyrir fundum undir yfirskriftinni „Nei við ESB.“ Í gær var fundað á Sauðárkróki og í kvöld á Blönduós...
Meira

Skagfirðingur bankastjóri á Hellu

Skagfirðingurinn Jóhannes Hr. Símonarson tekur um næstu mánaðarmót við starfi bankastjóra Arionbanka á Hellu. Jóhannes, sem er frá Ketu í Hegranesi, hefur starfað bæði sem aðstoðarútibússtjóri á Hellu en var nú síðast við...
Meira

"Býsna strembin nótt" í aftakaveðri í Blönduhlíð

Mikið óveður gekk yfir í Blönduhlíð í Skagafirði í nótt. Að sögn Smára Haraldssonar í Hjarðarhaga var þetta „býsna strembin nótt“ en hjá honum splundruðust rúður, grindverk mölvaðist, hestakerra og jeppi fuku útaf hei...
Meira