Dagskrá Vetrarhátíðar raskast vegna veðurs
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.02.2014
kl. 16.13
Ákveðið hefur verið að hætta við stóran hluta af dagskrá Vetrarhátíðar í Skagafirði vegna slæmrar veðurspár um helgina. Það er risasvigið og Vetrarleikarnir, sem er þrautabraut fyrir börn, sem verða ekki haldnir á morgun en...
Meira
