Fréttir

SS hækkar verð til bænda

Sláturfélagið hækkaði verð á nautgripakjöti til bænda þann 9. febrúar sl. Jafnframt voru gerðar talsverðar breytingar á þyngdarflokkum, samkvæmt vef Landssambands kúabænda.     „Nú greiðir félagið hæsta verð í UN
Meira

Hálka víða á Norðurlandi

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir mjög víða og sumstaðar skafrenningur á fjallvegum. Þungfært er á Öxnadalsheiði en verið að hreinsa, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Á Ströndum og Norðurlandi vestra  verður norðaustan ...
Meira

Fékk Panasonic græjuskáp í fermingargjöf / ELÍSABET JÓNA

Tónlistaráhugakonan Elísabet J. Gunnarsdóttir er Króksari í húð og hár, uppalinn á Öldustígnum frá því snemmsumars 1970 og síðan á Suðurgötunni. Elísabet spilar ekki á neitt hljóðfæri en hefur þó verið beðin um að syngja sem henni finnst nokkuð merkilegt afrek.Uppáhalds Júróvisjónlagið hennar er Wild Dances með hinn úkrönsku Ruslönu.
Meira

Opið hús hjá Farskólanum

Farskólinn verður með opið hús  á Faxatorgi í dag, fimmtudaginn 13. febrúar frá klukkan 16:00 – 18:00. Þar mun starfsfólk Farskólans kynna námskeið, náms- og starfsráðgjöf fyrir fullorðna, raunfærnimat og fleira. Einnig er...
Meira

Útgáfutónleikar Fúsa Ben og Vordísarinnar í kvöld

Fúsi Ben & Vordísin, ásamt hljómsveit verða með útgáfutónleika á plötunni Tímamót - behind the mountains á Mælifelli, Sauðárkróki í kvöld kl. 21:00. Eins og flestir vita eru það Sigfús Arnar Benediktsson og Sigurlaug Vor...
Meira

Trygging hitaveituréttinda Skagafjarðarveitna

Í umræðunni Skagfirðinga á meðal er ekki óalgengt að rætt sé um framtíð Skagafjarðarveitna. Minna hefur farið fyrir því að sú umræða sem brennur á íbúum, um mögulega sölu fyrirtækisins eða framtíðartryggingu á óskert...
Meira

Beit mann í nefið

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi í desember sl. pólskan ríkisborgara fyrir stórfellda líkamsárás, sem átti sér stað í október sl., þegar hann beit mann í nefið. Ákærði  var dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi o...
Meira

Rjúkandi ráð Sæluvikuleikritið 2014

Leikfélag Sauðárkróks ætlar að setja upp leikritið Rjúkandi ráð eftir Jónas Árnason, Jón Múla Árnason og Stefán Jónsson, fyrir Sæluvikuna 2014. Leikstjóri er Jóel Sæmundsson. „Við hjá Leikfélagi Sauðárkróks vitum ekki ...
Meira

Vetrarhátíð í Skagafirði

Vetrarhátíð verður haldin dagana 21.–23. febrúar nk. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá og verður skíðasvæðið opið alla dagana og ýmsir viðburðir á svæðinu. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, svigskíði, s...
Meira

Hestaíþróttir á Norðurlandi sjónvarpaðar á Stöð 2 Sport

Skottafilm hefur gert samning við 365 miðla um framleiðslu á sjö þáttum um hestaíþróttir á Norðurlandi í vetur og verða þeir til sýningar á Stöð 2 Sport á hálfsmánaðar fresti fram í apríl. Fyrsti þátturinn verður sýndu...
Meira