Fréttir

Fræðslufundir Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra

Ferðamálasamtök Norðurlands vestra boða til námskeiðs í tveimur hlutum, fimmtudagana 20. og 27 febrúar. Námskeiðið hefst kl. 13:00 báða dagana með súpu. Fyrra námskeiði verður haldið að Gauksmýri þann 20. febrúar og stendu...
Meira

Átt þú rétt á flutningsjöfnunarstyrk?

Á heimasíðu SSNV er minnt á að opnað hefur verið fyrir umsóknir um flutningsjöfnunarstyrk vegna kostnaðar við flutning árið 2013 en umsóknarfrestur er til 31. mars 2014. Þeir sem rétt hafa á að sækja um eru einstaklingar eða l...
Meira

Unglingaflokkurinn með flotta leiki

Unglingaflokkur Tindastóls vann góðan sigur á KR um helgina, 95-72. Drengirnir hafa spilað fimm leiki í vetur og unnið tvo þeirra, fyrst gegn Stjörnunni og nú Vesturbæjarstórveldinu. Þá unnu þeir lið Keflavíkur á dögunum, 83-70,...
Meira

Fjölnet fær vottun á ISO 27001 stjórnkerfi upplýsingaöryggis

Fjölnet hf. hefur fengið staðfesta vottun á ISO 27001 stjórnkerfi upplýsingaöryggis. Vottunin nær yfir alla starfsemi Fjölnets og fellur þar undir m.a.  rekstur hýsingar, öryggisafritun, öryggisvitund starfsmanna, umgengni um skjala...
Meira

Með bakáverka eftir vélsleðaslys

Eins og sagt var frá á Feykir.is í gær sótti björgunarsveitin á Sauðárkróki í gær slasaða konu sem ók vélsleða fram af hengju í Laxárdal. Fóru björgunarmenn auk sjúkraflutningamanns á staðinn með bíl og tvo vélsleða. Þ...
Meira

Gerðu góða ferð á Gullmót

Krakkarnir í sunddeild Tindastóls gerðu góða ferð á Gullmót KR sem haldið var í Laugardalshöll um helgina. Alls fóru níu keppendur á aldrinum 10-14 ára og kepptu fyrir Tindastól. Að sögn Þorgerðar Evu Þórhallsdóttur, forman...
Meira

Blússandi byr í seglum Stólastúlkna

Kvennalið Tindastóls bauð uppá frábæra skemmtun í Varmahlíð á laugardaginn er þær tóku á móti Grindavík b í 1. deild kvenna í körfuboltanum. Spiluðu stelpurnar eins og englar allan leikinn og sigruðu af öryggi 65-49. Stólas...
Meira

Úrslit Ístöltsins á Hnjúkatjörn

Fyrsta mótið í mótaröð Neista var ístölt sem fram fór á Hnjúkatjörn í gær. Í barna- og unglingaflokki varð Sigurður Bjarni Aadnegard efstur, í áhugamannaflokki Rúnar Örn Guðmundsson, Jakob Víðir Kristjánsson sigraði opna ...
Meira

Hjallastefnan innleidd í skólana á Skagaströnd?

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar í síðustu viku var samþykkt að hefja undirbúning að viljayfirlýsingu milli sveitarfélagsins og Hjallastefnunnar um samstarf um leikskóla og síðar grunnskóla. Ákvað sveitarstjórn að halda sa...
Meira

Byggðarráð ítrekar ósk um svör við erindum til heilbrigðisráðherra

Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 30. janúar sl. ítrekuðu byggðarráðsfulltrúar ósk sína til heilbrigðisráðherra um svör við erindum sem send voru 11. október 2013 og 9. janúar 2014, að því er fram kom...
Meira