Fréttir

Ólafur Atli hlaut vinning í eldvarnargetraun

Ólafur Atli Þorsteinsson nemandi við Grunnskólann á Hólum vann eldvarnargetraun sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna efndi til við lok Eldvarnarviku, sem haldin var í nóvember sl., en sambandið stendur fyrir árlegu e...
Meira

Sjúkraþjálfarar samningslausir við ríkið

Því miður er sú staða komin upp að heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að virða ekki þann samning sem gengið var frá milli sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands þann 31. janúar sl. Staðan er því sú að frá og með deg...
Meira

Geggjaður glamúr og gargandi goth!

Ekki hefur það farið framhjá þeim sem fylgjast með Fröken Fabjúlöss að hún er svoítið hrifin af öllu sem á ættir að rekja til Goth tískunnar. Sjálf er hún ekki mikið í að meika sig kríthvíta með svartann eyeliner fyrir al...
Meira

Nýr ritstjóri kominn til starfa

Berglind Þorsteinsdóttir, nýr ritstjóri Feykis, er komin til starfa úr fæðingaroflofi. Hún tekur við ritstjórastarfinu af Páli Friðrikssyni, sem lét af störfum um áramót. Þá hefur Kristín Sigurrós Einarsdóttir, sem ráðin va...
Meira

Fundur um aðstöðu knattspyrnuiðkenda á Sauðárkróki

Fundur um aðstöðumál knattspyrnuiðkenda á Sauðárkróki verður haldinn í Húsi frítímans fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00. Í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Tindastóls eru allir áhugasamir um bætta aðstöðu hvattir til...
Meira

Fræðslukvöld um þjálfun tölts

Fimmtudaginn 13. febrúar verður haldið fræðslukvöld um þjálfun tölts í reiðhöllinni á Hvammstanga. Farið verður yfir grunnatriði tölts, hvernig á að þjálfa það með tilliti til ákveðinna galla í gangtegundinni og hvernig ...
Meira

Keppir fyrstur Íslendinga

Skíðagöngukappinn Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí og mun hann keppa í 15 km sprettskíðagöngu í dag á slaginu kl. 10:43. Sævar er fyrsti fulltrúi Íslands í skíðagöngu á Ólympíu...
Meira

112 dagurinn í Húnaþingi vestra

Á morgun, þriðjudaginn 11. febrúar, verður 112 dagurinn haldinn um land allt. Af því tilefni ætla viðbragðsaðilar í Húnaþingi vestra að efna til hópaksturs um Hvammstanga. Allir fá að fara í bílana á meðan pláss leyfir og v...
Meira

Fræðslukvöld um skeiðþjálfun hesta

Fræðslukvöld um skeiðþjálfun reiðhesta og keppnishesta verður haldið í Reiðhöllinni á Blönduósi miðvikudaginn 12. febrúar og hefst klukkan 19:30 með fyrirlestri. Að honum loknum verður sýnikennsla. Meðal annars verður fari
Meira

Þæfingsfærð víða á Norðurlandi vestra

Hálka er víða á Norðvesturlandi en þæfingsfærð og skafrenningur yst á Siglufjarðarvegi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 8-15 m/s og él í dag, samkvæmt vef Veðurstofunnar, en 10-18 og snjókoma í kvöld og 13...
Meira