Fréttir

Fyrsta tapið í Grafarvoginum í kvöld

Tindastólsmenn fengu skell í kvöld þegar þeir léku við lið Fjölnis í Grafarvogi og þar með var fyrsta tapið í 1. deildinni  í vetur staðreynd. Leikurinn var í járnum fram að fjórða leikhluta en þá tættu heimamenn gestina
Meira

Hugmyndir um árlegan ljósadag í Skagafirði

Þeirra Önnu Jónu Sigurbjörnsdóttur, sem lést í bílslysi 12. janúar sl. og Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést tveimur vikum síðar í kjölfar bílslyssins, var minnst á afar táknrænan hátt af fjölskyldu og vinum dagana e...
Meira

FISK Seafood hlaut Forvarnarverðlaun VÍS

FISK Seafood ehf. á Sauðárkróki hreppti Forvarnarverðlaun VÍS 2014 sem afhent voru á forvarnaráðstefnunni Skipulag og stjórn öryggismála sem haldin var á Hilton Reykjavík Nordica í gær. Forvarnarverðlaun VÍS eru veitt fyrir fram
Meira

Til minningar um brosmilda og yndislega stúlku

Blóma- og gjafabúðin á Sauðárkróki veitti Trölla, unglingadeild Skagfirðingasveitar, veglega peningagjöf síðastliðinn föstudag í Sveinsbúð, húsakynnum björgunarsveitarinnar. Gjöfin var veitt í minningu eins félaga í Trölla,...
Meira

Aukin hagræðingarkrafa á HS

Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki er ætlað að skera enn frekar niður í starfsemi sinni samkvæmt fjárlögum en stofnunin glímir við mikinn hallarekstur. Að sögn Hafsteins Sæmundssonar forstjóra HS hafa ekki ennþá verið teknar...
Meira

Styrkir úr orkurannsóknarsjóði

Í gær var tilkynnt um styrkveitingar úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar. Markmið sjóðsins er m.a. að veita styrki til námsmanna, rannsóknarverkefna á vegum háskóla, stofnana, fyrirtækja og einstaklinga. Ekki verður annað sagt ...
Meira

Kraftmikla konu til forystu

Síðustu daga hefur þjóðin vaknað til vitundar um bága stöðu kennarastéttarinnar. Framhaldsskólakennarar hafa beint sjónum fólks að lélegum kjörum stéttarinnar. Allflestir eru sammála um að efla þurfi menntakerfið og bæta kjö...
Meira

Ungmennaráð Húnaþings vestra eitt af þeim virkustu

Í vikunni átti ungmennaráð Húnaþings vestra fund með Vali Rafni Halldórssyni,  starfsmanni ungmennaráðs Ölfuss. Hélt hann fyrirlestur um ungmennaráð hérlendis. Í máli Vals kom fram sérstakt hrós til Ungmennaráðs Húnaþings v...
Meira

Ístölt á hnjúkatjörn

Fyrsta mót vetrarins í Mótaröð Neista, ístöltið, verður haldið á Hnjúkatjörn nk. sunnudag , 9. febrúar kl.14.00, ef veður og færð leyfa, en því var frestað um sl. helgi vegna slæms veðurútlits. Keppt verður í 3 flokkum í ...
Meira

5 milljónir í hlutafélag um hótelbyggingu

Starfshópur um eflingu ferðaþjónustu á Skagaströnd leggur til að stofnað verði hlutafélag um byggingu hótels á Skagaströnd. Lagt er til að samið verði við arkitektastofu um gerð grófrar hugmyndar af 15-20 herbergja hóteli. Sé...
Meira