Fréttir

Ók vélsleða fram af hengju

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit sótti unga stúlku sem hafði ekið snjósleða fram af hengju um hádegisbilið í dag. Samkvæmt heimasíðu Skagfirðingasveitar átti atvikið sér stað stutt fá Þverárfjallsvegi. Á heimasíðunni k...
Meira

Samstarfssamningur BioPol og HA

Nýsköpunar- og sprotafyrirtækið BioPol ehf. á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri hafa með góðum árangri starfað saman í sex ár við rannsóknir í sjávarlíftækni. Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri heimsótt...
Meira

Kvikmyndahátíðin The Weight of Mountains

Kvikmyndahátíðin The Weight of Mountains er fyrsta kvikmyndahátíðin sem haldin er á Skagaströnd. Dagana 21.-23. febrúar kemur bíóið aftur til Skagastrandar. Þema hátíðarinnar, sem er í umsjón Melody Woodnutt og Tim Marshall frá ...
Meira

Ráslisti Ístöltsins á Hnjúkatjörn

Fyrsta mót vetrarins í Mótaröð Neista, ístöltið, verður haldið á Hnjúkatjörn í dag, sunnudaginn 9. febrúar, og hefst kl.14.00. Keppt verður í þremur flokkum í mótaröðinni  og er ráslisti Ístöltsins eftirfarandi. Opinn...
Meira

2Good efstir eftir fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar

Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga í gær en samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts gekk mótið vel. Nokkur missir var af Skagfirðingum sem skráðir voru til leiks en þeir ...
Meira

Uppfærsla á visitskagafjordur.is og nýtt vefumsjónarkerfi

Ferðaþjónustu- og upplýsingavefurinn www.visitskagafjordur.is hefur nú gengið í gegnum heildarendurskoðun og tekið gagngerum útlitsbreytingum samhliða því sem nýtt vefumsjónarkerfi hefur verið tekið í notkun. Er þar um að ræð...
Meira

Leitinni frestað

Eins og greint var frá hér á vefnum fyrr í dag fannst mannlaus bifreið í gangi á Laxárdalsheiði í morgun. Engin merki um fólk í vanda eru á Laxárdalsheiði og leitinni að týnda ökumanninum og hugsanlegum farþegum hefur því ver...
Meira

Leita upplýsinga vegna mannlausrar bifreiðar

Lögreglan á Sauðárkróki fékk tilkynningu frá mokstursmönnum Vegagerðarinnar snemma í morgun um að þeir hefðu komið að mannlausri bifreið fastri og í gangi á Þverárfjallsvegi en heiðin var lokuð vegna ófærðar. Í ljós hefu...
Meira

Fyrsta tapið í Grafarvoginum í kvöld

Tindastólsmenn fengu skell í kvöld þegar þeir léku við lið Fjölnis í Grafarvogi og þar með var fyrsta tapið í 1. deildinni  í vetur staðreynd. Leikurinn var í járnum fram að fjórða leikhluta en þá tættu heimamenn gestina
Meira

Hugmyndir um árlegan ljósadag í Skagafirði

Þeirra Önnu Jónu Sigurbjörnsdóttur, sem lést í bílslysi 12. janúar sl. og Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést tveimur vikum síðar í kjölfar bílslyssins, var minnst á afar táknrænan hátt af fjölskyldu og vinum dagana e...
Meira