Fréttir

Frábært færi í fjallinu

Skíðasvæðið í Tindastóli er opið í dag en samkvæmt heimasíðu skíðadeildarinnar er veðrið í fjallinu mjög gott og skíðafærið frábært hvort heldur menn vilja vera á gönguskíðum, bretti eða venjulegum skíðum. Það hef...
Meira

Króksamót - Riðlaskipting og leikjaniðurröðun

Hið árlega Króksamót Tindastóls verður haldið i íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardaginn, 11. janúar. Áhersla er lögð á skemmtun og fjör, en úrslitin eru algjört aukaatriði og engin stig talin. Fyrstu leikir hefjast kl....
Meira

Skilyrði vegna úthlutunar byggðakvóta í Sveitarfélaginu Skagafirði

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt auglýsingu í Stjórnartíðindum þar sem staðfest eru sérstök skilyrði vegna úthlutunar byggðakvóta í Sveitarfélaginu Skagafirði. Ákvæði reglugerðar nr. 665 frá 10. júlí 201...
Meira

Meira af svartþröstum

Eins og fram kom hér á vefnum og í nýjasta tölublaði Feykis, hefur svartþröstur nokkur gert sig heimakominn í Óslandshlíð og þá einkum hjá Garðari Páli Jónssyni og fjölskyldu á Melstað. Í framhaldi af þeirri frétt bárust e...
Meira

Mikið hrun í þorskstofninum fyrir iðnvæddar veiðar

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ í Bolungarvík, fær birta grein í virtu alþjóðlegu vísindatímariti   Niðurstöður í viðamikilli rannsókn Guðbjargar Ástu Ólafsdóttur, forstöðumanns við...
Meira

Aðalskipulag Húnaþings vestra kynnt

Sveitarfélagið Húnaþing vestra boðar til kynningarfundar fyrir íbúa og aðra hagsmunaaðila um tillögu að Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026. Megin tilgangur fundarins verður að leita eftir ábendingum og athugasemdum og gefa
Meira

Fjórar hryssur drápust vegna eitrunar

Á vefnum Vísi.is í gær var greint frá því að fjórar hryssur drápust vegna eitrunar í heyi á bæ Lilju Pálmadóttur á Hofi í Skagafirði nú í janúar. Líkur benda til að um hræeitrun hafi verið að ræða. Lífshættuleg eitru...
Meira

Listasetrið Bær tilnefnt til Eyrarrósarinnar

Listasetrið Bær á Höfðaströnd í Skagafirði er eitt tíu verkefna sem tilnefnd eru til Eyrarrósarinnar á tíu ára afmæli hennar. Metfjöldi umsókna er í ár til Eyrarrósarinnar, viðurkenningar til framúrskarandi menningarverkefna
Meira

Árshátíð FSS

Árshátíð Félags sauðfjárbænda í Skagafirði verður haldin í félagsheimilinu í Hegranesi laugardaginn 11. janúar nk. Sauðfjárbændur eru hvattir til að fagna saman nýju ári með góðum mat og ljúfri tónlist fram eftir nóttu. ...
Meira

Stiklað á stóru í safnastarfi

Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga er stiklað á stóru í starfsemi safnsins á nýliðnu ári. Þar kemur m.a. fram að þrettán starfsmenn unnu við safnið og þeim til viðbótar tóku nítján aðrir þátt í verkefnum á vegum saf...
Meira