Fréttir

Styrkveitingar úr Rannsóknasjóði

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2014. Alls bárust 214 umsóknir um verkefnastyrki og hlutu 52 þeirra loforð um styrk, eða rúm 24%. Verkefnunum er skipt upp í fimm flokka (m.v...
Meira

Þingsályktun um átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu til atvinnuuppbyggingar. Markmiðið með átakinu er að efla samkeppnishæfni svæðisins. Alls greiddu 38 þingmenn me
Meira

Um 250 manns sóttu bænastundina

Kirkjan á Sauðárkróki var þétt setin í gærkvöldi þegar þar var haldin bænastund vegna Önnu Jónu Sigurbjörnsdóttur, sem lést í umferðarslysi á sunnudaginn. Um 250 manns voru við athöfnina, fjölskylda hennar, vinir og skólaf
Meira

Augnlæknir!

Ólafur Grétar Guðmundsson augnlæknir verður með móttöku 22.-24. janúar á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Tímapantanir 20.janúar kl 09.30-10.30 í síma 455-4022. /Fréttatilkynning
Meira

Tapað/fundið - Sími fannst við Íþróttahúsið á Sauðárkróki

Þessi sími fannst við Íþróttahúsið á Sauðárkróki í morgun, eigandi símans getur nálgast hann í móttöku Nýprents á milli 8 og 16. Síminn er læstur svo sá sem kemur og nær í hann þarf að slá in Pin númerið svo símin...
Meira

Skagaströnd styður við tómstundastarf og nám

Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2014 tók sveitarstjórn Skagastrandar ákvörðun um almennan stuðning við tómstundastarf og nám. Samþykkt var að veita styrki til nemenda á framhalds- og háskólastigi og bjóða frístundarkort sem n...
Meira

Prjónakvöld í Kvennaskólanum

Prjónakvöld verður í Kvennaskólanum á Blönduósi í kvöld, fimmtudagskvöldið 16. janúar kl. 20:00. Á vef Húnahornsins kemur fram að í Listamiðstöð Textílsetursins eru þrír nemendur frá dönskum textílskóla og munu þær kyn...
Meira

Lífshlaupið 2014

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í vinnustaða-, grunnskóla- og eins...
Meira

Ásgeir og Júlíus flytja Wrecking Ball

Ábreiða Ásgeirs og Júlíusar af laginu Wrecking Ball með Miley Cyrus hefur vakið athygli hérlendis en þeim tekst einstaklega vel upp með flutninginn. Myndband af flutningi Ásgeirs og Júlíusar var birt í gær á vefnum giel.vara.nl, en...
Meira

Kynningarfundur um átaksverkefni í ferðaþjónustu

Ferðamálafélag A-Húnvetninga hefur það hlutverk að efla ferðaþjónustu á sínu svæði, enda er ferðaþjónustan vaxandi atvinnugrein sem skapar miklar tekjur um allt land. Á vef Húna.is kemur fram að Ferðamálafélagið og Þekkin...
Meira