Fréttir

Ráðstefna um íslenskt þjóðfélag - kallað eftir erindum

Norðan við hrun – sunnan við siðbót? Á vef Hólaskóla er kallað eftir tillögum að málstofum og ágripum að erindum fyrir 8. ráðstefnuna um íslenska þjóðfélagið, sem haldin verður í Háskólanum á Hólum í Hjaltadal dagana...
Meira

Alþjóðlegi skíðadagurinn næsta sunnudag

Sunnudaginn 19. janúar næstkomandi verður alþjóðlegi World snow day eða Snjór um víða veröld haldinn í Tindastól og á öllum öðrum skíðasvæðum landsins. Í tilefni dagsins verður boðið uppá ýmsar uppákomur á hverju svæ...
Meira

Góður árangur á MÍ 15-22 í frjálsíþróttum

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík 11.-12. janúar.  Um 300 keppendur mættu til leiks frá 16 félögum og samböndum. Á mótinu var keppt í fjórum aldursflokkum begg...
Meira

Trú, Guð og vísindi

Sú skoðun er algeng að trú og vísindi séu andstæður. Litið er svo á að með tilkomu og framþróun vísinda sé trú og trúarlegar skýringar á eðli lífsins og tilverunnar úreltar leifar frá liðnum tíma. Jafnvel er litið svo á...
Meira

Bænastund

Bænastund verður í Sauðárkrókskirkju miðvikudaginn 15.janúar kl.20 vegna umferðarslyss í Borgarfirði s.l. sunnudag.
Meira

Yfirlýsing frá stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls

Undanfarnar vikur hefur stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls skoðað allar hliðar þess að halda liðinu áfram í 1.deild eða hefja leik í 4.deild.   Reksturinn hefur verið þungur og ljóst að ekki yrði haldið áfram á sömu braut,...
Meira

Krækjur kræktu sér í þriðja sætið

Blakfélagið Krækjur á Sauðárkróki byrjar nýtt ár af krafti. Laugardaginn 11. janúar fóru þær til Húsavíkur á fyrsta mót ársins "Nýársmót Völsungs" og kepptu þar í 2. deild en fjórar kvennadeildir voru á mótinu. Sjö lið...
Meira

Lést í umferðarslysi

Stúlkan sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal síðastliðinn sunnudag hét Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir, búsett á Sauðárkróki. Anna Jóna var sextán ára gömul, fædd 18. janúar 1997, dóttir...
Meira

Menningarrað auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningartengda ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ákveðið hefur verið að hafa eina aðalúthlutun verkef...
Meira

Kosning um mann ársins í Austur-Húnavatnssýslu

Líkt og undanfarin átta ár ætlar Húnahornið að bjóða lesendum sínum að velja mann ársins í Austur-Húnavatnssýslu. Hver og einn getur aðeins sent inn eina tilnefningu og er jafnframt óskað eftir ástæðu tilnefningarinnar. Maður...
Meira