Fréttir

Hvessir enn á ný

Enn á ný bætir í vind á landinu í kvöld og nótt. Veðurstofan spáir norðan og norðaustan 10-18 m/s, en 8-15 seinnipartinn á morgun, hvassast á annesjum. Slydda eða snjókoma og hiti um og yfir frostmarki, en úrkomuminna síðdegis. ...
Meira

Vill alþjóðlegan flugvöll á Sauðárkrók

Byggja þyrfti upp fimmta alþjóðlega flugvöllinn á Íslandi til að draga úr notkun flugvallarins í Glasgow sem varaflugvallar og telur formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna Alexandersflugvöll á Sauðárkróki koma þá helst til ...
Meira

Lög um frestun á nauðungaruppboðum

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna (HH) vill vekja athygli á lögum sem samþykkt voru á Alþingi nú rétt fyrir jól um frestun á nauðungarsölum, eftir mikla eftirfylgni og aðhaldi af hálfu HH. Þeir sem standa frammi fyrir nauðungarsö...
Meira

Boltinn fer brátt að rúlla af stað eftir jólafrí

Meistaraflokkarnir eiga báðir leiki um næstu helgi. Mfl karla halda í víking næstkomandi föstudag og leika við Hött á Egilsstöðum. Búast má við hörkuleik enda Hattarmenn í baráttunni við toppinn í deildinni. Á vef Tindastóls...
Meira

Flughált á Þverárfjalli

Vegir eru mikið til auðir í Húnavatnssýslum en öllu meiri hálka er í Skagafirði. Flughált er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi. Það er snjóþekja og snjókoma á Öxnadalsheiði og nokkur hálka er á Norðausturlandi. Það eru...
Meira

Rólegt um jól og áramót

Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki var afar rólegt um jól og áramót og virðist gleðskapur í tilefni hátíðanna því hafa farið friðsamlega fram. Sömuleiðis hefur sloppið vel til með óhöpp vegna veðurs og færðar þrátt ...
Meira

Nýbúi út að austan

Feyki bárust myndir af svartþresti einum sem dvalið hefur á Melstað í Óslandshlíð síðan fyrripart desember. „Hann hefur flutt sig milli bæja, reyndar haldið sig mest hér um slóðir, trúlega vegna fæðuframboðs og kærleika heim...
Meira

Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks í kvöld

Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks verður haldinn í kvöld, mánudaginn 6. janúar kl. 20, að Hlíðarenda. Stjórn klúbbsins hvetur félaga til að mæta.
Meira

Króksamót í minnibolta 11. janúar nk.

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir sínu fjórða Króksamóti í minnibolta, laugardaginn 11. janúar 2014. Þetta er körfuboltamót fyrir krakka í 1.-6. bekk og er dagsmót á þægilegum tíma. Á vef Tindastóls er sagt frá
Meira

Frá tónleikum Ásgeirs og Farao

Sunnudagskvöldið 29. desember 2013 hélt hljómsveitin Ásgeir, með þá Ásgeir Trausta og Júlíus Aðalstein innanborðs, tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga og var hin norska Farao með í för. Gríðarlega góð mæting var á ...
Meira