Fréttir

Lögreglumönnum fjölgað um þrjá á NLV

Á vef innanríkisráðuneytisins kemur fram að til stendur að fjölga lögreglumönnum um 52 á landsvísu. Af þeim fjölgar um þrjá. á NLV, einn á Blönduósi og tvo á Sauðárkróki. Einnig koma aukin framlög vegna aksturs á NLV. Í ...
Meira

Reglur húnvetnsku liðakeppninnar

Sjötta mótaröðin er að hefjast í Húnvetnsku liðakeppninni. Mótanefndin ákvað að breyta til í ár, bæði í sambandi við stigagjöfina og liðin. Tekin verður upp stigagjöf sem er að mestu eins og er í KB mótaröðinni í Borgar...
Meira

Óskasteinn frá Íbishóli gerir það gott

Óskasteinn frá Íbishóli í Skagafirði er ný stjarna á stóðhestamarkaðinum. Alls kom 84 hryssur til hans síðasta sumar. Af þeim hefur verið staðfest fyl í 70 hryssum. Hugsanlega hefði hann geta sinnt örfáum hryssum í viðbót en...
Meira

Leikgerðu Laxdælu

Fulltrúar frá sjónvarpsstöðinni N4 heimsóttu Blönduskóla á mánudaginn. Tilefnið var verkefni nemenda í unglingadeild um Laxdælasögu. Eftir að hafa lesið Íslendingasögu hafa nemendur í unglingadeild leikgert umrædda sögu. Er
Meira

Hægviðri og þýða í kortunum

Útlit er fyrir ágætis veður og færð næstu daga, enda þýða í kortunum og víða orðið greiðfært nú þegar. Á Norðurlandi vestra er greiðfært frá Hrútafirði til Skagastrandar en á öðrum leiðum eru hálkublettir. Hægur vin...
Meira

Wake me up before you gogo

Árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla verður haldin í kvöld, föstudaginn 17. janúar kl. 20:00 í Miðgarði. Nemendurnir munu flytja söngleikinn Wake Me Up Before You GoGo, eftir rithöfundinn Hallgrím Helgason, en söngleikurinn e...
Meira

Þorrablót á Norðurlandi vestra 2014

Feyki hafa borist eftirfarandi upplýsingar um dagsetningar þorrablóta á Norðurlandi vestra og hjá átthagafélögum Skagfirðinga og Húnvetninga 2014. Listinn telur alls sextán blót og ljóst er að hann er alls ekki tæmandi. Frekari upp...
Meira

Vel heppnað bjórnámskeið á Hólum

Um síðustu helgi stóð Farskólinn á Norðurlandi vestra fyrir bjórnámskeiði í Bjórsetrinu á Hólum. Námskeiðið heppnaðist vel og létu nokkrir bændur úr Hegranesinu auk annarra þetta tækifæri ekki framhjá sér fara. Farskóli...
Meira

Menningarlíf í Grunnskóla Húnaþings vestra

Það er blómlegt menningarlífið í Grunnskóla Húnaþing vestra, en þar eru bæði söngvakeppni og leiksýning framundan. Söngvakeppnin fer fram í félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 20:30 kvöld, en stefnt er á sýningu á leikritinu Pe...
Meira

Heitavatnslaust á Blönduósi og í Húnavatnshreppi í fyrramálið

Vegna vinnu við stofnæð hitaveitunnar að Reykjum verður heitavatnslaust austan Blöndu á Blönduósi og í Húnavatnshreppi frá klukkan 9-13  laugardagsmorgun 18. janúar næstkomandi. Vatnið verður ekki tekið af á Skagaströnd. Þe...
Meira