Fréttir

Útkall númer tvö á árinu 2014

Björgunarsveitin Húnar fékk útkall númer tvö á árinu 2014 í gær. Lögreglan óskaði eftir aðstoð við erlenda ferðamenn, hjón frá Englandi sem lentu í hremmingum á veginum við Borgavirki. Farið var á Húna 2 á staðinn og b...
Meira

Reiðkennsla hestamannafélagsins Neista

Pétur Örn Sveinsson og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir í Saurbæ munu sjá um reiðkennsluna hjá hestamannafélaginu Neista í vetur. Þau munu byrja með bóklega tíma í Knapamerkjum 1,2,3 og 5 dagana 14. og 16. janúar. Áætlað er að ve...
Meira

Fjölgun gesta hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga segir að gestir safnsins árið 2013 hafi verið 39.344 manns. Gestir gamla bæjarins í Glaumbæ voru 36.549 en voru árið 2012 32.813 þannig að fjölgunin er 3.736 manns á milli ára. Gestir Min...
Meira

Nýársfagnaður í Húnaveri

Nýársfagnaður Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og Rökkurkórsins verður haldinn í Húnaveri þann 11. janúar næstkomandi og hefst samkoman klukkan 20:30. Boðið verður uppá söng, gamanmál og veislumáltíð að hætti Húnavers,...
Meira

Þrettándagleði Heimis – Myndir

Karlakórinn Heimir í Skagafirði hélt sína árlegu þrettándagleði í Miðgarði í gærkvöldi. Húsfyllir var á tónleikunum og var efnisskráin fjölbreytt. Ari Jóhann Sigurðsson söng einsöng fyrir hlé en eftir hlé bættist kórnum...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin í sjötta sinn

Húnvetnska liðakeppnin verður haldin í sjötta sinn í vetur og mun keppnin fara fram í reiðhöllinni á Hvammstanga, Þytsheimum. Öll árin nema í fyrra hafa fjögur lið tekið þátt í keppninni en í fyrra voru liðin bara þrjú.
Meira

Yfirlýsing frá stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur undanfarna mánuði velt fyrir sér framtíð m.fl. karla hjá félaginu.  Tindastóll hefur leikið í 1.deild í tvö ár og haldið sæti sínu með sóma.  Þetta hefur verið gert með öflugum h...
Meira

Hestaflutningamaður komst í hann krappan

Skagfirðingurinn Jakob Einarsson, eða Kobbi frá Dúki eins og hann er oft kallaður, komst í hann krappan í fyrradag er hestaflutningabíll sem hann ók fauk út af þjóðveginum í Jökuldal. Jakob þurfti að hírast kaldur og blautur í b...
Meira

Glímir enn við meiðsli

Húnvetnska frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir er enn að glíma við meiðsli en hún hefur ekkert keppt síðan sumarið 2012. Hún varð að draga sig í hlé vegna meiðsla og síðar á árinu kom í ljós að um brjóskl...
Meira

Tindastóll mun líklegast ekki tefla fram liði í 1. deild karla næsta sumar

Tindstóll hefur spilað í 1. deildinni síðustu ár og gert góða hluti en þjálfari liðsins, Halldór Jón Sigurðsson lét af störfum eftir tímabilið. Á vef 433.is er sagt frá því að fjárhagstaðan hjá félaginu sé ekki góð o...
Meira