Gamlársdagshlaup 2013
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.12.2013
kl. 09.48
Hið árlega gamlársdagshlaup á Sauðárkróki hefst á hádegi á gamlársdag, 31. desember. Skráningar hefjast kl. 12:30 í Íþróttahúsinu og lagt verður af stað þaðan kl 13:00. Vegalengdir eru að eigin vali, hámark 10 km og hægt er...
Meira
