Fréttir

Gamlársdagshlaup 2013

Hið árlega gamlársdagshlaup á Sauðárkróki hefst á hádegi á gamlársdag, 31. desember. Skráningar hefjast kl. 12:30 í Íþróttahúsinu og lagt verður af stað þaðan kl 13:00. Vegalengdir eru að eigin vali, hámark 10 km og hægt er...
Meira

Messufall vegna veðurs

Messufall varð í dag í Ketukirkju á Skaga, vegna veðurs og færðar. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir, sóknarprestur í Sauðárkróksprestakalli, lét ágætlega af messusókn í Sauðárkrókskirkju á aðfangadag, þrátt fyrir að veður v
Meira

Flutningabíll lokar Þverárfjallsvegi

Flutningabíll lokar veginum um Þverárfjall og verður ekki reynt að opna veginn fyrr en í fyrsta lagi á morgun, að því er fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. Hálka eða snjóþekja er á öllum helstu leiðum á Norðurlandi ve...
Meira

Jóla barnaball Lions

Jóla barnaball Lions verður haldið á sal Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki laugardaginn 28. desember kl 16:00. Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir, börn sem fullorðnir. Nemendur í 10. bekk Árskóla syngja og dansa við jólatéð. ...
Meira

GLEÐILEG JÓL

Feykir, Feykir.is og Nýprent óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Helgihald í Sauðárkróksprestakalli um jól og áramót 2013

Í Sauðárkróksprestakalli verður aftansöngur í Sauðárkrókskirkju kl 18 í dag og miðnætumessa kl 23:30. Þá verður hátíðarmessa á jóladag og jólamessa í Ketukirkju á annan í jólum. Á gamlársdag verður aftansöngur í Sau
Meira

Bætir í storminn þegar líður á daginn

Þó aðeins dragi úr mesta storminum um landið norðvestanvert í bili, verður í dag skafrenningur og ofanhríð með köflum frá Snæfellsnesi vestur og norður um á utanverðan Eyjafjörð. Hálka eða snjóþekja er um mest allt Norður...
Meira

VINSAMLEGAST VERIÐ EKKI Á FERÐINNI AÐ ÓÞÖRFU

Félagar hjá Björgunarsveitinni Strönd á Skagaströnd lögðu af stað um kl. 21:00 í kvöld til að aðstoða bíla á Þverárfjalli. Vilja þeir koma því á framfæri að það er snælduvitlaust veður á leiðinni frá Skagaströnd og ...
Meira

Afgreiðslutími Flokku yfir hátíðirnar

Flokka á Sauðárkróki verður opin flesta daga fram að nýju ári svo rusl ætti ekki að safnast upp hjá fólki í Skagafirðinum yfir hátíðirnar. Þó er lokar á jóladag og annan jóladag. Á aðfangadag verður opið milli klukkan 9 o...
Meira

Ólyktarklemman er græja dagsins

Helgi Arinbjörn Baldursson uppfinningamaður hafði samband við Dreifarann með frábæra viðskiptahugmynd. -Það er Þorláksmessa í dag og eins og alkunna er þá eru margir sem taka upp á þeim óskunda að elda sér skötu eða jafnvel b...
Meira