Fréttir

Fækkun sjúkrabíla frestað

Sjúkratryggingar Íslands og Rauði kross Íslands hafa gert með sér samning sem tryggir áframhaldandi rekstur flestra þeirra sjúkrabíla á landsbyggðinni sem taka átti úr rekstri í janúar nk. til loka næsta árs. Frestunin nær m.a. ...
Meira

Fjárhagsáætlun 2014 fyrir Húnavatnshrepp samþykkt

Gert er ráð fyrir 2,4 m.kr. afgangi af rekstri Húnavatnshrepps á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun 2014 sem samþykkt var á hreppsnefndarfundi í síðustu viku. Áætlað er að tekjur munu hækka um 14,5 m.kr. og að rekstrargjöld mu...
Meira

Áður ærðust Framsóknarmenn!

Nú liggur það fyrir í breytingartillögu við fjárlög næsta árs að ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks ætlar að leggja niður Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og færa starfsemina inn í stofnun á Akureyri. Í br...
Meira

Langþráður hraðbanki á leið í Hofsós

Mikil óánægja hefur ríkt meðal íbúa Hofsóss og nágrennis vegna hraðbankaleysis á staðnum. Nú er komið rúmlega hálft ár síðan hraðbanka á staðnum var lokað, en hann var staðsettur í þáverandi bráðabirgðahúsnæði Kaup...
Meira

Kjóllinn hennar Grýlu

Leiklistarval unglingadeildar Varmahlíðarskóla hefur undanfarið æft jólaleikritið Kjóllinn hennar Grýlu. Þrjár sýningar eru fyrirhugaðar á leikritinu en höfundur þess er Þórvör Embla Guðmundsdóttir. Frumsýning verður á leik...
Meira

Eldað undir bláhimni sigraði í flokknum ,,Best Local Cuisine Book" á Íslandi

Skagfirska bókin „Eldað undir bláhimni“ sem tileinkuð er skagfirskri matarmenningu og gefin var út af Nýprenti fyrir síðustu jól hefur vakið mikla athygli bæði innanlands og utan en hún inniheldur rúmlega fjörutíu uppskriftir o...
Meira

Heimir æfir fyrir þrettándagleði

Æfingar fyrir þrettándagleði karlakórsins Heimis eru í fullum gangi, og ágæt mynd að komast á flest lögin á dagskránni. Ekki veitir af, segir á heimasíðu kórsins, enda líður tíminn hratt og jól og áramót innan seilingar. K
Meira

Jólamót UMSS í frjálsíþróttum

Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í íþróttahúsinu Varmahlíð miðvikudaginn 18 desember og hefst það kl 16:30, en mótslok verða um kl. 19:30. Keppt verður í aldursflokkum 10 ára og eldri.  Keppnisgreinar eru kúlu...
Meira

Leita eftir áhugasömum aðilum til að annast framleiðslu og þjónustu skólamáltíða

Sveitarstjórn Húnaþings leitar eftir áhugasömum aðilum til að annast framleiðslu og þjónustu skólamáltíða (hádegisverðar) fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga og Laugabakka frá og með haustinu 2014 og að reka veit...
Meira

Húnvetnsk stúlka meðal verðlaunahafa

Á laugardaginn voru níu íslenskuspekingar verðlaunaðir fyrir þær tillögur sem báru sigur úr býtum í kosningu um fegursta íslenska orðið. Verðlaunin voru afhent í Háskóla Íslands. Leit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og Rí...
Meira