Fréttir

Ágúst Ingi og Herdís rétt náðu flugi til Íslands

Þau Ágúst Ingi Ágústsson og Herdís Baldvinsdóttir frá Sauðárkróki ásamt Emblu dóttur þeirra komust í fréttirnar í gær bæði á Íslandi og í Danmörku eftir að þau töfðust á lestarstöð í Óðinsvéum á leið sinni til ...
Meira

Viðvörun vegna norðanhvassviðris eða -storms um jólahátíðina

Á vef Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra er vakin athygli á slæmri veðurspá frá Veðurstofu Íslands um jólahátíðina. Spáð er norðanhvassviðri eða -stormi (vindhraða 15-23 m/s) víða um land á aðfangadag, jóladag og fra...
Meira

Sláturhús SKVH á Hvammstanga fær leyfi til að slátra kanínum

Matvælastofnun Íslands, MAST, hefur nýlega veitt sláturhúsinu SKVH á Hvammstangi leyfi til kanínuslátrunar. „Þetta er besta jólagjöfin sem ég get hugsað mér“, segir Birgit Kositzke, kanínubóndi á Hvammstanga. Slátursleyfið e...
Meira

Helga himneska stjarna, jólalag Steins Kárasonar og Sigurbjörns Einarssonar

Helga himneska stjarna, jólalag Steins Kárasonar og Sigurbjörns Einarssonar er nú aðgengilegt og myndskreytt á youtube.com. Þetta fallega lag sem er í sérstökum hátíðarbúningi er í flutningi Scola cantorum og félaga úr Kammersveit...
Meira

Sýknaður af nauðgun

Fjölskipaður Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur sýknað 23 ára karlmann sem ákærður var fyrir að þvinga tvítuga stúlku með ofbeldi til samræðis í heimahúsi á Sauðárkróki í júní 2012. Á Mbl.is segir að stúlkan hafi m...
Meira

Hraðbanki í Hofsós kominn í gagnið

Nýr hraðbanki frá Arionbanka var tekinn í gagnið í Hofsósi í dag. Er hann staðsettur í Kaupfélaginu á staðnum og aðgengilegur á opnunartíma þess. Í hraðbankanum er hægt að taka út, millifæra, greiða inn á símakort og grei...
Meira

Maður ársins á Norðurland vestra

Eins og undanfarin ár geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Í þetta skiptið fengu sex aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina og fleiri en tvær. ...
Meira

Jólasveinapósthús á Sauðárkróki

Í auglýsingu 3. flokks drengja í fótbolta sem birtist í Sjónhorninu er ekki rétt farið með verð á útburði á jólakortum sem borin verða í hús á Sauðárkróki á þeirra vegum. Hvert kort kostar 50 krónur en ekki 25 krónur. Te...
Meira

Helgihald í Þingeyrarklausturprestakalli um jól og áramót 2013

Helgihald í Þingeyrarklaustursprestakalli um jól og áramót Hátíðarguðsþjónusta á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi kl. 16:00 aðfangadag jóla. Hátíðarguðsþjónusta í Blönduósskirkju aðfangadagskvöld kl. 18:00. Kirkjuk
Meira

Garðar Thor Cortes með Heimismönnum á þrettándatónleikum

Æfingar fyrir þrettándagleði Heimismanna hafa verið í fullum gangi, og ágæt mynd að komast á flest lögin á dagskránni. „ Ekki veitir af, enda líður tíminn hratt og jól og áramót innan seilingar,“ segir á vef kórsins. Þret...
Meira