Fréttir

Helgihald í Skagastrandarprestakalli um jól og áramót árið 2013

Tilkynning frá sóknarprestinum á Skagaströnd: Helgihald í Skagastrandarprestakalli um jól og áramót árið 2013: Aðfangadagur jóla: Hólaneskirkja. Hátíðarmessa kl. 18.00. Jóladagur: Hofskirkja. Hátíðarmessa kl. 14.00. Annar í j
Meira

Jólakrossgátan - Hvar er jólakötturinn

Alls bárust 49 réttar lausnir í Jólakrossgátu Feykis en að þessu sinni var spurt um gamalt meindýr sem sást um jólin í „gamla daga“ en virðist nú vera dautt úr hor. Lausnarorðið var sem sagt: Hvar er jólakötturinn. Þrír hep...
Meira

Þróunarsjóður Landsbankans styrkir tvö verkefni á NLV

Nítján verkefni fengu í gær úthlutað samtals 33,5 milljónum króna úr Þróunarsjóði ferðamála. Að honum standa Landsbankinn og atvinnuvegaráðuneytið. Sjóðurinn var stofnaður í tengslum við verkefnið Ísland allt árið og ma...
Meira

Jóhann Rúnar Skúlason er hestaíþróttaknapi ársins

Skagfirðingurinn Jóhann Rúnar Skúlason var á dögunum valinn knapi ársins hjá Landssambandi hestamannafélaga. Hann varð tvöfaldur heimsmeistari í hestaíþróttum á stóðhestinum Hnokka frá Fellskoti, á heimsmeistaramóti íslenska ...
Meira

Áhrif menntastofnana mjög sýnileg

Niðurstöður þarfagreiningar um námsframboð á Norðurlandi vestra liggja nú fyrir. Þarfagreiningin er verkefni Þekkingarsetursins í samstarfi við Farskóla Norðurlands vestra en rannsóknin var unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla...
Meira

Jólamót Molduxa haldið í tuttugasta sinn

Að venju mun ungmennadeild Molduxa standa fyrir jólamóti annan jóladag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki en mótið hefur verið haldið sl. tvo áratugi. Fyllist þá íþróttahúsið af allskyns körfuboltakempum á öllum aldri sem le...
Meira

Huggulegt kaffihúsakvöld í kvöld

Sauðárkróksbakarí býður upp á huggulegt kaffihúsakvöld í kvöld milli klukkan 20 og 22:30. Myndlistasýning Ágústs B. Eiðssonar stendur yfir og vísir af strengjasveit Tónlistarskóla Skagafjarðar mætir á svæðið og  tekur nokk...
Meira

Erla ráðin til textíllistamiðstöðvar í Kvennaskólanum á Blönduósi

Erla Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í hálfa stöðu til að hafa umsjón með textíllistamiðstöð í Kvennaskólanum frá og með 1. janúar 2014. Erla er ferðamálafræðingur að mennt, mikil áhugakona um hönnun og listir og hefur
Meira

Hvassviðri eða stormur og slæmt ferðaveður

Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á landinu í dag og á vedur.is segir að búast megi við sæmu ferðaveðri á landinu í dag. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólarhringinn hljóðar upp á vaxandi nor
Meira

Pétur Rúnar Birgisson hlýtur afreksbikar

Eins og greint var frá hér á vefnum voru styrkri úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga afhentir í fyrradag. Við sama tækifæri var afhentur afreksbikar, sem er farandbikar til minningar um Stefán Guðmundsson fv., stjórnarformann ...
Meira