Fréttir

Starfstöð Vinnumálastofnunar á Skagaströnd lögð niður?

Svo gæti farið að starfsemi Vinnumálastofnunar á Skagaströnd verði lögð niður, sem yrði reiðarslag fyrir sveitarfélagið. Blóðugur niðurskurður upp á um 30% er framundan hjá stofnuninni. „Þeir sem minna mega sín eru niðurl
Meira

Tindastóll - Þór - - Myndband

Það var loksins að stuðningsmenn Tindastóls fengu hasar og spennu í Síkinu þegar lið Þórs frá Akureyri kom í heimsókn föstudagskvöldið 13. des. 2013. Feykir tók upp nokkur augnablik úr leiknum sem endaði með sigri Stólanna 92...
Meira

Körfuboltadeild Tindastóls er fyrirmyndarfélag

Fyrir leik Tindastóls og Þórs í fyrstu deild körfuboltans sl. föstudagskvöld á Sauðárkróki var körfuknattleiks Tindastóls afhent viðurkenning sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Það var Viðar Sigurjónsson starfsmaður Fræðslusviðs Í...
Meira

Stefnir í jákvæða rekstrarniðurstöðu þrjú ár í röð í fyrsta sinn frá stofnun sveitarfélagsins

Ánægjulegt er að sjá hversu vel rekstur Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur gengið á árinu 2013, eftir jákvæðan rekstrarlegan viðsnúning sem varð á árinu 2012. Rekstrarniðurstaða síðasta árs hljóðaði upp á 17 m.kr. í hag...
Meira

Bókaútgáfan Merkjalækur í A-Hún sendir frá sér bók

Bókaútgáfan Merkjalækur er til heimilis á Merkjalæk í Svínadal í A-Hún, en bærinn Merkjalækur stendur við Svínadalsfjall milli Grundar og Geithamra. Það eru Sigurður H. Pétursson, fyrrum héraðsdýralæknir í A-Hún til 30 ára...
Meira

Jens Guð skrifar um færeysku söngkonuna á Íslandi

Hjá Æskunni er komin út bók eftir Jens Guð, sem í Skagafirði er betur þekktur undir nafninu Jens Kristján. Þrátt fyrir að vera löngu brottfluttur er þessi landsþekkti bloggari og skrautskriftarkennari Skagfirðingur að ætt og uppr...
Meira

Laus pláss í grunnþjálfun

Á vef Háskólans á Hólum er vakin athygli á því að enn eru örfá pláss laus í grunnþjálfun, hjá Hólanemum nú eftir áramótin en Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum h...
Meira

Hagkvæmt að sameina í A-Hún

Eins og fram hefur komið í Feyki gæti beint fjárhagslegt hagræði af sameiningu allra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu verið allt að 50 milljónir króna á ári. Skuldahlutfall sameinaðs sveitarfélags yrði nálægt landsmeðalt...
Meira

Hraðatakmarkanir á Skagaströnd eru 35 km/klst

Ákveðið hefur verið að takmarka hraða ökutækja á Skagaströnd við 35 km. Lögin taka þegar gildi og eru numin úr gildi þau ákvæði eldri auglýsinga um umferð á Skagaströnd sem kunna að brjóta í bága við nýju lögin.  ...
Meira

Mótahald hestamannafélagsins Neista veturinn 2014

Mótanefnd Hestamannafélagsins Neista fundaði á dögunum um mótahald vetrarins sem og framkvæmd þeirra. Önnur mál voru einnig rædd en ýmislegt er í pípunum sem skýrist síðar. Mótin verða eftirfarandi, en miðast þó alltaf við f...
Meira