Björgunarsveitin Skagfirðingasveit hefur gert upp árið á heimasíðu sinni enda árið 2013 annasamt. Á gamlársdag fyrir ári síðan var vont veður og menn í útköllum fram eftir degi og þess vegna var flugeldasýningu og brennu fresta...
Íþróttamaður Ungmennasambands Austur-Húnvetninga var valinn við hátíðlega athöfn í gær 29. desember. Sjö tilnefningar bárust frá aðildarfélögum USAH og varð það Snjólaug María Jónsdóttir skotíþróttakona úr Skotfélagin...
Jóhann Björn Sigurbjörnsson, frjálsíþróttamaður úr Tindastóli, var valinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2013 við hátíðlega athöfn sl. föstudagskvöld. Jóhann, sem er 18 ára gamall, hefur þegar skipað sér í fremstu röð í...
Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 15,00 þann 28. des. 2013. Íþróttamaður USVH árið 2013 var kjörinn Ísólfur Líndal Þórisson hestaíþróttam...
Frystitogarinn Örvar SK-2 verður seldur úr landi. Viðunandi kauptilboð barst í frystitogarann Örvar SK-2 , sem gerður er út frá Sauðárkróki og frágangur samninga stendur nú yfir, en stefnt að því að skipið verði afhent ný...
Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan í jólum þar sem átján lið tóku þátt. Fór svo að liðið StífBónaðir stóðu uppi sem sigurvegarar opnum flokki, Stólastelpur í kvennariðlinum og í flokknum 35+ voru það Molduxarn...
Dag einn þegar Sölmundur var kominn með leið á þessum helvítis fuglum ákvað hann að taka til sinna ráða. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig þau ráð dugðu.
http://www.youtube.com/watch?v=Yjdx_PfKM_c
Hin árlega jólaspilavist Neista á Hofsósi verður haldin í kvöld 27. desember 2013 klukkan 21:00 á Hlíðarhúsinu. Hefðbundin dagskrá, kaffihlaðborð og glæsilegir vinningar að vanda. Á morgun verður svo hið árlega jólaball haldi...
Kennsla í skrifstofuskólanum hefst á vegum Farskólans um miðjan janúar. Verður boðið upp á bæði dagnám og kvöldnám. Markmið námsins er að auka hæfni námsmanna til að takast á við almenn skrifstofustörf og stuðla á jákvæ...
Nýlega var ég að kynna mér fiskveiðiráðgjöf í makríl og rak þá augun í að stærð stofnsins hefur verið endurmetin langt aftur í tímann. Nú er talið að stofninn hafi verið mun stærri undanfarin ár en áður var talið. Hrygningarstofn makríls var til dæmis talinn hafa verið 2,7 milljónir tonna árið 2012. Við endurmat Alþjóðahafrannsóknarráðsins er hann talinn hafa verið ríflega 11 milljónir tonna. Það er ríflega fjórfföld aukning.
Fyrir þingkosningarnar fyrir rétt rúmu ári sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, í Spursmálum á mbl.is að þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort sótzt yrði á nýjan leik eftir inngöngu í Evrópusambandið væri mikil málamiðlun af hálfu flokksins. „Það er ekki farið beint í aðildarviðræður. Við förum alltaf í þjóðaratkvæðagreiðslu á undan. Og það er mikil málamiðlun af okkar hálfu,“ sagði hún í þættinum. Hins vegar hefur Þorgerður, líkt og aðrir fulltrúar Viðreisnar, ítrekað haldið því fram að hún treysti þjóðinni fyrir málinu. Nú síðast á Alþingi á föstudaginn.
Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu. Verðbólgan fór yfir 10% í tíð fyrri ríkisstjórnar. Staðan í dag er allt önnur. Verðbólga hefur ekki mælst minni síðan 2020 og tiltrú á ríkisfjármálin hefur aukist.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Tón-lystin hefur áður tekið fyrir tvær dömur í hljómsveitinni Skandal, þær Ingu Suska frá Blönduósi og Sóleyju Sif frá Skagaströnd, en nú er komið að þriðja og síðasta Norðvestlendingnum í þessari efnilegu fimm stúlkna hljómsveit. Röðin er því komin að Sólveigu Erlu Baldvinsdóttur frá Tjörn í Skagabyggð að tækla Tón-lystina en hún er fædd árið 2006, spilar á þverflautu og stundar nám við Menntaskólann á Akureyri líkt og aðrir meðlimir Skandals.