Fréttir

Skagfirðingasveit gerir upp árið

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit hefur gert upp árið á heimasíðu sinni enda árið 2013 annasamt. Á gamlársdag fyrir ári síðan var vont veður og menn í útköllum fram eftir degi og þess vegna var flugeldasýningu og brennu fresta...
Meira

Snjólaug María íþróttamaður USAH

Íþróttamaður Ungmennasambands Austur-Húnvetninga var valinn við hátíðlega athöfn í gær 29. desember. Sjö tilnefningar bárust frá aðildarfélögum USAH og varð það Snjólaug María Jónsdóttir skotíþróttakona úr Skotfélagin...
Meira

Jóhann Björn Íþróttamaður Skagafjarðar 2013 - Myndir

Jóhann Björn Sigurbjörnsson, frjálsíþróttamaður úr Tindastóli, var valinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2013 við hátíðlega athöfn sl. föstudagskvöld.  Jóhann, sem er 18 ára gamall, hefur þegar skipað sér í fremstu röð í...
Meira

Ísólfur Líndal íþróttamaður USVH 2013

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 15,00 þann 28. des. 2013. Íþróttamaður USVH árið 2013 var kjörinn Ísólfur Líndal Þórisson hestaíþróttam...
Meira

Örvar SK-2 seldur úr landi

Frystitogarinn Örvar SK-2  verður seldur úr landi. Viðunandi kauptilboð barst  í frystitogarann Örvar SK-2 , sem gerður er út frá Sauðárkróki og frágangur samninga stendur nú yfir, en stefnt að því að skipið verði afhent ný...
Meira

Engin spilavist í kvöld hjá Neista

Spilavist UMF Neista sem halda átti í kvöld hefur verið frestað.
Meira

Jólamót Molduxa - Myndir

Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan í jólum þar sem átján lið tóku þátt. Fór svo að liðið StífBónaðir stóðu uppi sem sigurvegarar opnum flokki, Stólastelpur í kvennariðlinum og í flokknum 35+ voru það Molduxarn...
Meira

Sölmundur á veiðum

Dag einn þegar Sölmundur var kominn með leið á þessum helvítis fuglum ákvað hann að taka til sinna ráða. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig þau ráð dugðu. http://www.youtube.com/watch?v=Yjdx_PfKM_c
Meira

Jólaspilavist Neista og jólaball

Hin árlega jólaspilavist Neista á Hofsósi verður haldin í kvöld 27. desember 2013 klukkan 21:00 á Hlíðarhúsinu. Hefðbundin dagskrá, kaffihlaðborð og glæsilegir vinningar að vanda. Á morgun verður svo hið árlega jólaball haldi...
Meira

Skrifstofuskóli eftir áramót

Kennsla í skrifstofuskólanum hefst á vegum Farskólans um miðjan janúar. Verður boðið upp á bæði dagnám og kvöldnám. Markmið námsins er að auka hæfni námsmanna til að takast á við almenn skrifstofustörf og stuðla á jákvæ...
Meira