Fréttir

Við þökkum það sem vel er gert og hlökkum til næsta árs

Mánudagskvöldið 2. desember gerðu Sjálfsbjargarfélagar í Skagafirði sér glaðan dag og buðu til sín gestum, tilefnið var að Alþjóðadagur fatlaðra var daginn eftir og í tengslum við hann þótti okkur ánægjulegt að geta veitt ...
Meira

Fimbulkuldi á Hveravöllum

Fimbulkuldi mældist á Hveravöllum í nótt, eða um 34°c. Lætur það nærri kuldametum frá því mælingar hófust, en 37.9°c hafa lengst af staðið sem lágmarksmet. Er sú mæling frá Möðrudal á Fjöllum síðan 21. janúar 1918, þ...
Meira

Þrjár stúlkur úr Tindastól á úrtaksæfingum hjá yngri landsliðum

Um helgina verða haldnar úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og boðuðu þeir  Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 og Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna þrjár stúlkur úr Tindastól á æfingarnar. ...
Meira

Kirkjukór Hvammstanga 70 ára

Sunnudaginn 8. desember eru 70 á síðan Kirkjukór Hvammstanga var stofnaður. Af því tilefni býður kórinn öllum núverandi og fyrrverandi félögum kórsins í kvöldkaffi í Safnaðarheimilinu á Hvammstanga að kvöldi afmælisdagsins k...
Meira

Kveikt á norska jólatrénu á Blönduósi

Kveikt verður á jólatrénu við Blönduóskirkju sunnudaginn 8. desember að lokinni aðventumessu í kirkjunni um kl. 17:00. Að venju er það vinabærinn Moss í Noregi sem færir Blönduósbæ jólatréð að gjöf. Sungin verða jólalög...
Meira

Hagstætt yrði að sameina í A-Hún

Samkvæmt fréttum Ríkisútvarpsins í gær gæti beint fjárhagslegt hagræði af sameiningu allra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu verið allt að 50 milljónir króna á ári. Skuldahlutfall sameinaðs sveitarfélags yrði nálægt la...
Meira

Nú er frost á Fróni

Mikill kuldi ríkir nú á Norðurlandi vestra og verður áfram næstu daga samkvæmt spá Veðurstofunnar. Það var heldur kuldalegt á Sauðárkróki í morgun og sýndu óopinberir hitamælar hjá Fésbókarnotendum allt upp í 21 gráðu og ...
Meira

"The Weight of Mountains"

Á morgun, laugardag, verður Pálínuboð (Pot luck lunch) með listamönnum í Neslistamiðstöð að Fjörubraut 8 að Skagaströnd kl. 12:30.Komdu allir! Kvikmyndagerðarmenn sem standa að verkefninu „The Weight of Mountains“, sem stendur...
Meira

Jólamarkaður í Húnaveri

Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps stendur fyrir jólamarkaði í Húnaveri þann 7.des. nk. en það mun vera í fjórða sinn sem það er gert enda mælst vel fyrir og verið vel sótt. Markaðurinn hefst kl 13.00 og stendur til kl.17.00 og v...
Meira

Ekki 6990 á jólatónleika Geirmundar

Meinleg villa slæddist með í auglýsingu frá Tískuhúsinu um jólatónleika Geirmundar í Sjónhorninu í dag en þar segir að miðinn kosti 6990. Það er alskostar ekki rétt því hann er einungis á 3500 krónur. Tvennir tónleikar verð...
Meira