Fréttir

Kveikt á norska jólatrénu á Blönduósi

Kveikt verður á jólatrénu við Blönduóskirkju sunnudaginn 8. desember að lokinni aðventumessu í kirkjunni um kl. 17:00. Að venju er það vinabærinn Moss í Noregi sem færir Blönduósbæ jólatréð að gjöf. Sungin verða jólalög...
Meira

Hagstætt yrði að sameina í A-Hún

Samkvæmt fréttum Ríkisútvarpsins í gær gæti beint fjárhagslegt hagræði af sameiningu allra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu verið allt að 50 milljónir króna á ári. Skuldahlutfall sameinaðs sveitarfélags yrði nálægt la...
Meira

Nú er frost á Fróni

Mikill kuldi ríkir nú á Norðurlandi vestra og verður áfram næstu daga samkvæmt spá Veðurstofunnar. Það var heldur kuldalegt á Sauðárkróki í morgun og sýndu óopinberir hitamælar hjá Fésbókarnotendum allt upp í 21 gráðu og ...
Meira

"The Weight of Mountains"

Á morgun, laugardag, verður Pálínuboð (Pot luck lunch) með listamönnum í Neslistamiðstöð að Fjörubraut 8 að Skagaströnd kl. 12:30.Komdu allir! Kvikmyndagerðarmenn sem standa að verkefninu „The Weight of Mountains“, sem stendur...
Meira

Jólamarkaður í Húnaveri

Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps stendur fyrir jólamarkaði í Húnaveri þann 7.des. nk. en það mun vera í fjórða sinn sem það er gert enda mælst vel fyrir og verið vel sótt. Markaðurinn hefst kl 13.00 og stendur til kl.17.00 og v...
Meira

Ekki 6990 á jólatónleika Geirmundar

Meinleg villa slæddist með í auglýsingu frá Tískuhúsinu um jólatónleika Geirmundar í Sjónhorninu í dag en þar segir að miðinn kosti 6990. Það er alskostar ekki rétt því hann er einungis á 3500 krónur. Tvennir tónleikar verð...
Meira

Tindastóll mætir Fjölni í Powerade-bikarnum

Dregið var í átta liða úrslit í Powerade-bikarkeppni karla í körfunni í gær. Ekki fékk lið Tindastóls heimaleik en strákarnir drógust á móti liði Fjölnis sem rétt eins og Stólarnir leika í 1. deild. Tindastóll á því góð...
Meira

Upplestur á Heimilisiðnaðarsafninu

Sunnudaginn 8. desember kl. 17:00 (ath. breytta tímasetningu) verður Upplestur á aðventu haldinn á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Í upphafi verður á boðstólum heitt súkkulaði, kaffi og smákökur en síðan lesið upp úr bó...
Meira

Púttmót í kvöld

Golfklúbbur Sauðárkróks stendur fyrir púttmóti í kvöld á „Flötinni“ sem er inniaðstaða klúbbsins og geta keppendur mætt frá 19:30 – 21:30. Í desember verður púttmótaröðin með öðrum hætti en vanalega því nú verður...
Meira

Jólastemning á Kirkjutorginu - Myndband

Fín jólastemming var í gamla bænum á Króknum laugardaginn 30. nóvember sl. þegar jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi. Skólakór Varmahlíðarskóla söng nokkur jólalög undir stjórn Helgu Rósar Sigfúsdóttur, Ás...
Meira