Fréttir

Mæla með kaupum á nýjum slökkvi- og dælubíl

Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar í síðustu viku fór  slökkviliðsstjóri  yfir tækjakost slökkviliðs og lagði fram áætlun um kaup á nýjum slökkvi- og dælubíl. Fram kom að áætlaður kostnaður væri um...
Meira

Um 700 á jólatónleikum Geirmundar

Talið er að alls hafi um sjö hundruð gestir mætt á tvenna jólatónleika Geirmundar Valtýssonar sem haldnir voru í Menningarhúsinu Miðgarði í gær. Ásamt Geirmundi komu fram nokkrir landsþekktir söngvarar, tvær afastelpur Geirmunda...
Meira

Val á Jólahúsi ársins á Blönduósi

Sú hefð hefur skapast á vefnum Húnahorninu að velja Jólahús ársins á Blönduósi. Um er að ræða samkeppni um fallega skreytt hús, hvort sem það er íbúðarhús eða fyrirtæki. Samkeppnin um Jólahúsið 2013 verður með svipuðu ...
Meira

Hólmfríðarkökur Guðrúnar og Bogga - leiðrétting

Í Jólablaði Feykis bauð Kammerkór Skagafjarðar lesendum upp á girnilegar uppskriftir sem án efa verða prófaðar af jólasmákökubökurum og hafðar á borðum. Þá er nú gott að hafa uppskriftirnar kórréttar svo allt verði eins og...
Meira

Kórsöngur við kertaljós

Þriðjudaginn 3. desember s.l. blés Kór Glaumbæjarprestakalls, ásamt Kór Varmahlíðarskóla, til kórsöngs við kertaljós á Löngumýri. Tilefnið var útgáfa kórsins á nýútkomnum jólageisladiski sem ber heitið Kertaljós. Hann he...
Meira

Röng uppskrift af eldglögg í Jólablaðinu

Í Jólablaði Feykis skolaðist eitthvað til í uppskrift Christine Hellwig að eldglöggi og rangar upplýsingar gefnar upp í hráefnum. Í 46. tbl. Feyki birtist eldglöggið aftur með von um að ekki hafi farið illa hjá neinum áhugasömu...
Meira

Við þökkum það sem vel er gert og hlökkum til næsta árs

Mánudagskvöldið 2. desember gerðu Sjálfsbjargarfélagar í Skagafirði sér glaðan dag og buðu til sín gestum, tilefnið var að Alþjóðadagur fatlaðra var daginn eftir og í tengslum við hann þótti okkur ánægjulegt að geta veitt ...
Meira

Fimbulkuldi á Hveravöllum

Fimbulkuldi mældist á Hveravöllum í nótt, eða um 34°c. Lætur það nærri kuldametum frá því mælingar hófust, en 37.9°c hafa lengst af staðið sem lágmarksmet. Er sú mæling frá Möðrudal á Fjöllum síðan 21. janúar 1918, þ...
Meira

Þrjár stúlkur úr Tindastól á úrtaksæfingum hjá yngri landsliðum

Um helgina verða haldnar úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og boðuðu þeir  Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 og Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna þrjár stúlkur úr Tindastól á æfingarnar. ...
Meira

Kirkjukór Hvammstanga 70 ára

Sunnudaginn 8. desember eru 70 á síðan Kirkjukór Hvammstanga var stofnaður. Af því tilefni býður kórinn öllum núverandi og fyrrverandi félögum kórsins í kvöldkaffi í Safnaðarheimilinu á Hvammstanga að kvöldi afmælisdagsins k...
Meira