Fréttir

Gera ráð fyrir 77 milljón króna rekstrarafgangi hjá Svf. Skagafirði

Fjárhagsáætlun 2014 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess var samþykkt á fundi sveitarstjórnar á miðvikudag með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir fulltrúi Samfylkingarinnar og Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyn...
Meira

Björt framtíð

Nú er liðið rétt hálft ár síðan lýðræðishátíðinni okkar lauk með kosningum til Alþingis þann 27. apríl þar sem kjósendur völdu sér nýtt þing og ríkisstjórn í landinu okkar næstu fjögur ár.  Nýir vendir valdir til a...
Meira

Knapar láti ljós sitt skína

Landssamband hestamannafélaga og VÍS hafa tekið höndum saman um að auka sýnileika knapa og fáka í svartasta skammdeginu. Verkefnið gengur út á að bjóða sérvalin endurskinsmerki til sölu í tugum verslana um land allt. Til að fylls...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Eins og undanfarin ár auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið palli@feykir.is í síðasta lagi fyrir miðnætti 15. desember nk. Tilgreina skal nafn og gera s...
Meira

Lúsíuhátíð í dag

Sú hefð hefur skapast í Árskóla að halda Lúsíudaginn hátíðlegan, en í dag munu nemendur 6. bekkjar Árskóla ferðast um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Nemendurnir hófu daginn á því að syngja fyrir leiksk
Meira

Ekkert ferðaveður í nótt

Á vef Morgunblaðsins í dag vara veðurfræðingar á Veðurstofunni við því að veður fari versnandi síðdegis og í kvöld. Í nótt verður slæmt ferðaveður um mest allt land og fram eftir morgni á morgun. Vetrarfærð er í öllum l...
Meira

Ásgeir Trausti með tónleika á Hvammstanga

Sunnudagskvöldið 29. desember n.k. verður Ásgeir Trausti með tónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga. Á vef Norðanáttar.is er sagt frá því að Ásgeir Trausti, Júlíus og félagar eru nú í tónleikaferð um Evrópu sem lýkur 1...
Meira

Atvinnuveganefnd leggur til að tillagan verði samþykkt óbreytt

Í gær, miðvikudaginn 11. desember, var lagt fram á Alþingi nefndarálit atvinnuveganefndar um tillögu til þingsályktunar um átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu til atvinnuuppbyggingar. Nefndin hefur fjallað um ...
Meira

Tískuhúsið hættir rekstri

Rekstri Tískuhússins á Sauðárkróki verður hætt frá og með deginum í dag eftir tuttugu ára verslunarsögu þess. Anna Sigríður Stefánsdóttir eigandi verslunarinnar mun í framtíðinni sjá um fatadeildina í Skagfirðingabúð. -É...
Meira

Húnvetningar eiga íshokkíkonu ársins 2013

Blönduósingurinn Jónína Margrét Guðbjartsdóttir varð deildar- og íslandsmeistari með Skautafélagi Akureyrar á síðastliðnu keppnistímabili, sem  er tólfti íslandsmeistaratitill hennar. Jónína Margrét lék einnig með landslið...
Meira