Fréttir

Skemmtilegt á skíðum

Páskahelgin gekk vel í Tindastólnum um síðustu helgi en samkvæmt upplýsingum frá staðarhaldara komu 1120 manns í lyftuna fá skírdegi til annars í páskum. -Það var hér sleðarall hjá strákunum og spyrna í norðanverðri skíðab...
Meira

Regnboginn kynnir framboð sitt á Kaffi krók

Regnboginn XJ býður fram undir merkjum sjálfstæðis og fullveldis, sjálfbærrar þróunar, jafnréttis, bættra lífskjara almennings, mannréttinda og félagshyggju. Frambjóðendur listans í Norðurlandskjördæmi vestra kynna framboðið ...
Meira

Framsóknarmenn á yfirreið um Skagafjörð

Frambjóðendur Framsóknarflokksins í fyrstu fjórum sætunum á Norðurlandi vestra halda opna fundi í Skagafirði um helgina og ætla að hefja yfirreiðina í Fljótunum. Þar hefst fyrsti fundur þeirra á morgun laugardag klukkan 13:00 í ...
Meira

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar - ráslisti

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður tölt og hefst kl. 18:00 í dag, föstudaginn 5. apríl, á forkeppni í unglingaflokki. Keppt verður í 1., 2. og unglingaflokki í tölti T1 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) og í...
Meira

Skagafjörður í Útsvari í kvöld

Í kvöld mætast lið Skagafjarðar og Snæfellsbæjar í átta liða úrslitum Útsvarsins. Það lið sem vinnur fer í fjögurra liða úrslit með Reykjavíkurborg, Fjarðabyggð og Reykjanesbæ. Stuðningsmönnum Skagafjarðar er boðið að...
Meira

Súðavíkurgöng – samstaðan er fyrir öllu

Í janúar varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að leggja fram fyrsta þingmálið sem flutt hefur verið á Alþingi um ný jarðgöng milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar. Fékk ég til liðs aðra þingmenn Norðvesturkjördæmis sem er...
Meira

Sælla er að gefa en þiggja...

Þorgerður Hrefna Árnadóttir (58) frá Innvík í Lýtingsstaðahreppi hringdi reið í Dreifarann og sagði að nú gæti hún ekki lengur orða bundist. „Við hér frammi í sveit erum alltaf látin sitja á hakanum, ykkur þarna úti á Kr...
Meira

Lokamót Mótaraðar Neista

Lokamót Mótaraðar Neista verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði sunnudaginn 7. apríl kl. 19:00. Keppt verður í tölti og fimmgangi. Í tölti er keppt í unglingaflokki (16 ára og yngri), áhugamannaflokki og í opnum flokki.  ...
Meira

Þrír yngri flokkar í lokaumferðinni um helgina

Hjá Tindastól munu 10. flokkur drengja, 9. flokkur stúlkna og 7. flokkur drengja taka um helgina þátt í síðustu umferð Íslandsmótsins í körfubolta og drengjaflokkur og unglingaflokkur karla halda einnig suður á bóginn.  10. flokku...
Meira

Byggðastefna, strandsvæðastjórn og svæðisgarður

Grunnþjónusta og jafnræði Við erum sannfærðir um að til að setja og framkvæma ábyrga og vitlega byggðastefnu til langs tíma verði að byrja á því að skýra vel hvað við eigum við með grunnþjónustu. Síðan þurfum við að ...
Meira