Fréttir

Óvenjulegt útilistaverk

Árrisull íbúi Hlíðarhverfis á Sauðárkróki veitti athygli óvenjulegu útilistaverki er hann var á gangi í Raftahlíðinni á sunnudagsmorguninn og smellti af því mynd. Listamaðurinn hafði tekið nokkra poka úr nærliggjandi sorptun...
Meira

Þytur útbýr dagatal

Hestamannafélagið Þytur er að útbúa dagatal fyrir árið 2012. Félagssvæði Þyts er Húnaþing vestra og formaður þess er Kolbrún Stella Indriðadóttir. Á heimasíðu hestamannafélagsins kemur fram að félagið hafi verið stofna...
Meira

Umsóknarfrestur um menningarstyrki að renna út

Menningarráð Norðurlands vestra vill vekja athygli á því að umsóknarfrestur  um verkefnastyrki til menningarstarfs rennur út á morgun, fimmtudaginn 15. september 2011. Tekið er við umsóknum til miðnættis þann dag. Auglýsingin v...
Meira

Skotvopna- og veiðikortanámskeið á Blönduósi og í Varmahlíð

Umhverfisstofnun stendur fyrir námskeiðum á Blönduósi og Varmahlíð á næstunni. Um er að ræða skotvopnanámskeið sem verður helgina 24. og 25. september á Blönduósi og í Varmahlíð dagana 17., 18. og 22. október. Veiðikortanám...
Meira

Fjör á Landsmótsnefndarfundi á Blönduósi í gærkvöldi

Landsmótsnefndin sem skipuð var af  LH og BÍ fyrir ári og átti að endurskoða alla umgjörð Landsmóts ehf., skilaði lokaskýrslu á vordögum. Hefur hún farið um landið og haldið fundi með heimamönnum og farið yfir skýrsluna. Óh...
Meira

Kvennablak á Blönduósi

Í kvöld er ætlunin að byrja með blaktíma í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi og munu þriðjudagarnir vera ætlaðir fyrir þá iðkun í vetur frá klukkan 19.00- 20.00.   Það eru þær Harpa Hermannsdóttir og Ragnheiður B...
Meira

Átak í götumerkingum

Til stendur að gera átak í götumerkingum á Sauðárkróki en gert var ráð fyrir því í síðustu fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Nú þegar er byrjað að setja upp merki í Sæmundarhlíðinni. „Búið er að kaupa ógrynni af m...
Meira

Ferðalangur í Stafnsrétt

„Það er svolítið skrýtið að fá hingað kind sem aldrei hefur farið úr heimahögum," segir Sigurjón Stefánsson, bóndi á Steiná í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu á Vísi.is í dag, en hann fann kind úr Rangárvallasýslu
Meira

Leitað lærlinga í þjálfaraprógram

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur áhuga á að setja upp sérstakt þjálfaraprógram fyrir körfuboltaþjálfara. Þetta er gert í samstarfi við yfirþjálfarann Borce Ilievski og verður byggt á lærlingsstöðum til a
Meira

Óperutöfrar fá góða gagnrýni

Tónleikarnir Óperutöfrar voru haldnir í Hamraborg, stóra salnum í Hofi menningarhúsi, á Akureyrarvöku þann 26. ágúst síðastliðinn. Þeir fengu mjög góðar viðtökur þar sem salurinn var þéttsetinn. Tónleikarnir höfðu áður...
Meira