Fréttir

Léttar og kátar í Landanum

Æskuvinkonurnar Stella Jórunn A. Levy og Sæunn V. Sigvaldadóttir framleiða ost undir nafninu Sæluostur í sveitinni, við mjög góðar viðtökur. Þær ræddu við blaðamann Feykis fyrir nokkru (31. tbl.) og komu einnig fram í Landanum ...
Meira

Nýr Gluggi á Feyki.is

Glugginn  auglýsinga- og dagskrárblað Austur-Húnavatnssýslu er orðinn glóðvolgur á ný á forsíðu Feykis.is eftir nokkurt hlé. Ýmislegt er þar að finna sem gagnast bæði Húnvetningum sem og öðrum sem búa utan útbreiðslusvæ
Meira

Nýr slökkviliðsstjóri tekinn til starfa

Í upphafi  septembermánaðar tók Hilmar Frímannsson til starfa sem slökkviliðsstjóri Brunavarna A-Hún. Hilmar sem er vel kunnugur starfi BAH, byrjaði sem slökkviliðsmaður árið 1993 og hefur  starfað sem varaslökkviliðsstjóri fr...
Meira

Forn legsteinn til sýnis í Hóladómkirkju

Forn legsteinn frá 16. öld er nú til sýnis í Hóladómkirkju í Hjaltadal. Sólveig Jónsdóttir steinforvörður hefur unnið að því að forverja steininn í tengslum við MA – verkefni sitt. Fram kemur á heimasíðu Hólarannsóknari...
Meira

Deiliskipulag fyrir Sölvabakka verður endurauglýst

Deiliskipulag fyrir Sölvabakka verður endurauglýst skv. nýjum skipulagslögum vegna formgalla við fyrri afgreiðslu en Skipulagsstofnun gerði athugasemd við hana. Deiliskipulagsgögnin hafa verið lagfærð m.t.t. umsagna Skipulagsstofnunar...
Meira

Hitaveituframkvæmdir á lokastigi

Skagafjarðarveitur hafa að mestu lokið hitaveituframkvæmdum sem unnið hefur verið að í Sæmundarhlíðinni. Á heimasíðu Skagafjarðarveitu kemur fram að hitaveitan hafi verið lögð í 13 hús, nokkur útihús og vélaskemmur. Efnið...
Meira

Styttist í útgáfutónleika Multi musica

Laugardagskvöldið 17. september nk. verða útgáfutónleikar Multi Musica hópsins í Salnum Kópavogi í tilefni af útgáfu disksins Unus Mundus. Á diskinum eru 13 lög frá 11 löndum, farið er í ferðalag í fylgd tónlistar frá Mexík
Meira

Þremur sagt upp hjá Arion banka á Norðurlandi vestra

Í vikunni var sagt frá því að 57 starfsmönnum Arion banka hefði verið sagt upp störfum, alls 38 í höfuðstöðvum og 19 á öðrum starfsstöðvum. Þrjár þessara uppsagna eru á Norðurlandi vestra þar sem þrjú útibú eru rekin, ...
Meira

Heyskapur stendur sem hæst

Það er mikið um að vera hjá bændum um þessar mundir því auk þess að vera í fjárragi stendur seinni sláttur sem hæst hjá þeim mörgum. Eins og allir veðurminnugir menn vita var vorið og fyrri partur sumars óhagstætt gróðri v
Meira

Skráning hafin á þátttöku í Evrópuviku

Evrópuvika undir yfirskriftinni „Open days“ verður haldin í Brussel dagana 10.- 13. október nk. Um er að ræða einn helsta viðburð sveitarstjórnarmanna í Evrópu, er fram kemur á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Yfir...
Meira