Fréttir

Leikmenn skrifa undir nýja samninga við Hvöt

Á heimasíðu Hvatar er sagt frá því að í síðustu viku skrifuðu sjö leikmenn undir nýja samninga við knattspyrnudeild Hvatar. Um er að ræða bæði unga og eldri leikmenn meistaraflokksins. Þetta voru þeir Óskar Snær Vignisson, S...
Meira

Stefanía vill meira spennandi umhverfi

Stefanía Fanney Björgvinsdóttir brottfluttur Sauðárkróksbúi hefur sent Feyki línu þar sem hún biður vefinn að koma á framfæri þeirri ósk sinni að vefmyndavélin sem sýnir myndir frá Sauðárkróki verði færð á meira spenna...
Meira

Afsakið bilun

Bilun er búin að vera í uppsetningarkerfi Feyki.is síðustu tvo daga og höfum við ekki getað sett inn neitt efni sem ekki var búið að forrita inn áður. Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=ST6qIxc9kQI&feature=player_embedded#!  Og það styttist njótið
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=pppO1suOe58Það eru að koma jól og svona til að koma ykkur í gírinn í morgunsárið
Meira

Guðmundur óskar eftir fundi um áætlunarflug til Sauðárkróks

Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokks,  hefur óskað eftir fundi í samgöngunefnd alþingis til þess að ræða um flugmál á landsbyggðinni vegna áforma um að hætta að styrkja áætlunarflug til Sauðárkróks.  Ein...
Meira

Markaður og spákona í Húnaveri

Markaður verður haldinn í Húnaveri laugardaginn 4.des frá kl. 13-18. Handverk, hestavörur, brauð, kökur, snyrtivörur og margt fleira, bæði notað og nýtt. Spákona verður á staðnum.   Einnig verður kaffi og meðlæti selt á góð...
Meira

Forskot á jólalögin fyrir alvöru rokkara

http://www.youtube.com/watch?v=LRFrk0zNo7I&feature=player_embedded#!Eða bara trommuleikarana þarna úti sem fá að hanga með hinum tónlistarmönnunum..................
Meira

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var haldin á laugardaginn og tókst í alla staði vel, að því er fram kemur á heimasíðu hestamannafélagsins Neista.Eins og fyrri ár voru veitt verðlaun í ýmsum flokkum. Ólafur Ma...
Meira

Fjölmenn hesthúsvígsla á Syðra-Skörðugili

Það var margt um manninn að Syðra-Skörðugili s.l. laugardag er þau Elvar og Fjóla buðu gestum og gangandi að líta í nýja hesthúsið á staðnum og þiggja veitingar. Húsið rúmar nú 36 hross.  Þar af eru fjórar tveggja hesta...
Meira