Markaður og spákona í Húnaveri
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
30.11.2010
kl. 14.43
Markaður verður haldinn í Húnaveri laugardaginn 4.des frá kl. 13-18. Handverk, hestavörur, brauð, kökur, snyrtivörur og margt fleira, bæði notað og nýtt. Spákona verður á staðnum.
Einnig verður kaffi og meðlæti selt á góð...
Meira
