Foreldrafundur fyrir Unglingalandsmót
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.07.2010
kl. 14.01
UMSS vill minna á foreldrafundinn í kvöld 13. júlí kl. 20:00 í Húsi Frítímans. Þar mun Ómar Bragi landsfulltrúi UMFÍ fara yfir málin fyrir Unglingalandsmótið og svara öllum þeim spurningum sem tengjast mótinu.
Meira