Fréttir

Foreldrafundur fyrir Unglingalandsmót

UMSS vill minna á foreldrafundinn í kvöld 13. júlí kl. 20:00 í Húsi Frítímans. Þar mun Ómar Bragi landsfulltrúi UMFÍ fara yfir málin fyrir Unglingalandsmótið og svara öllum þeim spurningum sem tengjast mótinu.
Meira

Merkileg rannsókn á jólasveinum

Kristbjörg Kvaran leikskólakennari í Vestur-Húnavatnssýslu, gerði jólasveinana að viðfangsefni í lokaritgerð sinni til BA-prófs í bókmenntum. Hún rannsakaði gamlar heimildir um jólasveinana, ræddi við fólk um upplifun sína a...
Meira

Vantar leiktæki við Brautarhvamm

  Rekstraraðili Brautarhvamms, tjaldsvæðis við Blönduós, telur brýnt að bætt sé úr afþreyingarmöguleikum fyrir börn á tjaldsvæðinu en fram kom á fundi byggðaráðs Blönduósbæjar að áætlaður kostnaður við leikaðstöðu...
Meira

Óvissa um áframhaldandi flug um Alexandersflugvöll

Lesa má úr samgönguáætlun að ekki verðu endurnýjaður samningur við flugfélagið Erni um flug til og frá Alexandersflugvelli við Sauðárkrók en án samning milli ráðuneytis, sveitarfélag og flugfélags er hætt við að ekki sé...
Meira

Júnírannsóknir Byggðasafnsins á Reykjum

  Töluvert hefur verið unnið að rannsóknum og minjavörslu á Byggðasafninu á Reykjum í Hrútafirði.Má þar nefna varðveislu á Hindisvíkurbátsins sem notaður var til sela- og hrognkelsaveiðar. Þar vann Stefán Þórhallsson ...
Meira

Golfblaðamaður frá Daily Mirror á Skagaströnd

Hvernig getur fámennur klúbbur byggt upp góðan golfvöll? Þessari spurningu og fleirum velti breski golfblaðamaðurinn Nic Brook fyrir sér og til að fá svör sótti hann Skagaströnd heim og kynnti sér golfvöllinn. Blaðamaður var h...
Meira

Vilja girðingar í viðunandi horf

Ábúendur og eigendur jarðanna Breiðavaðs, Björnólfsstaða, Ystagils og Miðgils hafa sent bæjarstjórn Blönduósbæjar áskorun þar sem ofangreindir ábúendur skora á bæjarstjórn Blönduósbæjar að sjá til þess að girðingum f...
Meira

Vinna að kynningarmyndbandi fyrir Skagafjörð

Árni Gunnarsson og Stefán Friðrik Friðriksson frá Skottu kvikmyndafjélagi komu til fundar við atvinnumálanefnd Skagafjarðar á dögunum þar sem þeir kynntu vinnu sína við gerð kynningarkvikmynda fyrir Skagafjörð. Nefndin lýsti yf...
Meira

Tindastóll/Neisti mætir Völsung í kvöld

Stelpurnar í Tindastól/Neista munu í kvöld taka á móti sterku liði Völsungs frá Húsavík. Stelpurnar hafa undanfarnar vikur verið í mikilli framför og ljóst að enginn verður svikinn af því að mæta á völlinn klukkan 20:00 o...
Meira

Gauti Íslandsmeistari

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, aðalhluti , fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík helgina 10.-11. júlí. Keppendur voru nálægt 200 talsins frá 13 félögum og samböndum.  UMSS átti 7 keppendur á mótinu sem allir...
Meira