Hefðu lifað í bílbeltum - beltin bjarga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.07.2010
kl. 14.42
Ruv segir frá því að rannsóknarnefnd umferðarslysa telur að fjórir af þeim sautján sem fórust í umferðinni í fyrra hefðu lifað af hefðu þeir notað bílbelti. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu nefndarinnar.
Sautján fóru...
Meira