Fréttir

Hefðu lifað í bílbeltum - beltin bjarga

Ruv segir frá því að rannsóknarnefnd umferðarslysa telur að fjórir af þeim sautján sem fórust í umferðinni í fyrra hefðu lifað af hefðu þeir notað bílbelti. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu nefndarinnar. Sautján fóru...
Meira

Júlíus á Tjörn fær úthlutað úr Pokasjóði

 Úthlutað var úr Pokasjóði verslunarinnar í dag, 15. júlí, við athöfn í veitingahúsinu Nauthól í Nauthólsvík. Úthlutað var 50 milljónum króna til 55 verkefna á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og út...
Meira

Nýr afgreiðslubúnaður fyrir Ketilás

  Guðlaugur Pálmason fyrir hönd N1 hefur óskað eftir að fá að setja niður afgreiðslubúnað á Ketilási í staðinn fyrir búnað sem er fyrir. Um er að ræða tvöfaldan tank og með öllum öryggisbúnaði eins og reglugerð gerir ...
Meira

Gerði sig seka um vanhæfni, setti heilhveiti í staðinn fyrir hveiti í kleinuppskrfit

Sigurlaug Ingibjartsdóttir varð fyrir því óláni þegar hún var við bakstur í síðustu viku, að setja óvart heilhveiti í staðinn fyrir hveiti í uppskrift af kleinum sem hún var ætlaði að steikja. Sigurlaug vildi þó lítið gera...
Meira

Vildi reisa íbúðargámabyggð við Freyjugötu

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hafnaði á fundi sínum í gær umsókn Ágústs Andréssonar fyrir hönd kjötafurðarstöðvar KS þar sem sótt var um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir sem staðsettar yrðu syðst á bílaplani gamla ...
Meira

Ferðafélagið efnir til gönguferðar

 Ferðafélag Skagafjarðar/Íslands mun næst komandi laugardag bjóða félagsmönnum ´sinum sem og öðrum áhugasömum göngumönnum til göngu frá Illugastöðum á Laxárdal og norður Engidal. Alls verða gengnir um 20 km og er gert rá...
Meira

Sætir sigrar fyrir austan

Fjórði flokkur kvenna Tindastóls/Neista gerði góða ferð austur á land um síðustu helgi þegar þær mættu jafnöldrum sínum í Fjarðabyggð/Leikni og Hetti/Einherja og unnu báða sína leiki. Fyrri leikurinn átti að fara fram á E...
Meira

Nýtt fjós mun rísa á Hamri

Hjónin Unnur Sævarsdóttir og Sævar Einarsson hafa fyrir hönd Hamarsbúsins sótt um byggingarleyfi fyrir nýju fjósi.  Húsið mun verða borið upp með límtré en á steinsteyptum kjallara. Var erindi þeirra hjóna samþykkt en fjó...
Meira

Myndlistasýning á sýsluskrifstofunni

Húnahornið segir frá því að skemmtileg myndlistasýning er nú í stigagangi sýslumannshússins á Blönduósi. Þarna er á ferðinni afrakstur vinnu barnanna og Inese Elferte starfsmanns í Leikskólanum Barnabæ. Þarna eru margir upp...
Meira

Leti og ómennska

Áfram höldum við að fylgjast með ferðasögu Þuríðar Hörpu í Delhí; -Ákvað að setja inn nokkur orð en hef í raun lítið að segja. Dagurinn búin að vera með eindæmum viðburðasnauður. Rumskaði í morgun við að mamma var k...
Meira