Fréttir

Tónleikar Herfölge-kórsins í Sauðárkrókskirkju

Tónleikar með Herfölgekoret frá Danmörku verða þriðjujudagskvöldið 29. júní kl. 20:30 í Sauðárkrókskirkju. Herfölgekórinn er frá Köge- svæðinu, u.þ.b. 35 km suður af  Kaupmannahöfn. Kórinn er blandaður kór og hefur sta...
Meira

Hæfileikar í Dalatúni

Dalatúnið er byggt mörgu hæfileikafólki. Á laugardaginn lék kvartett Kjartans Erlendssonar fyrir gesti og gangandi alls kyns tónlist. Þar spiluðu saman þrír feðgar í fyrsta sinn, Kjartan með sonum sínum Arnari og Vigni litla. Þe...
Meira

Skemmtilegt mót í frábæru veðri

Lummudagamót körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Ólafshúss fór fram á útivellinum við Árskóla á laugardaginn var. Um bráðskemmtilegt mót var að ræða og veðrið alveg sérdeilis gott. 4 lið voru skráð til leiks í eldri flokk...
Meira

Töfrakonur í útgáfu

Fyrirtækið Töfrakonur/Magic Women ehf. hefur nú sent frá sér fjórar kiljur. Er um að ræða þrjár skáldsögur og eina ljóðabók, sem er eftir Jóhönnu Helgu Halldórsdóttur.  Ljóðabókin heitir “Konfektmolar” og er með v
Meira

Ljósmyndasamkeppni á Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd stendur þessa dagana fyrir ljósmyndasamkeppni en að tilgangurinn með samkeppninni er að safna saman 20 myndum sem síðan verða stækkaðar í 2x1,2 m og settar upp utan dyra á Hnappstaðatúni sem er í mið...
Meira

Frjálsíþróttaskóli í júlí

 Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður r haldinn í þriðja sinn á Sauðárkróki dagana 19. – 23. Júlí.  Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára. Aðalþjálfari skólans verður Árni Geir Sigurbjörnsson en Gunnar Sigurðs...
Meira

Læmingjar og kettir

Samkvæmt fréttum Feykis hélt Bjarni Jónsson hátíðarræðu þann 17. júní. Eins og Jóhanna nefndi hann kollega sinn Jón Sigurðsson forseta til sögunnar, en hætti sér ekki út í að ræða um fæðingarstað hans. Hins ve...
Meira

Tap á móti sterkum Grindvíkingum

Stelpurnar okkar í Tindastól hafa staðið sig vel í VISA bikarnum og í gærkveldi tóku þær á móti úrvaldsdeildarliði Grindavíkur á Sauðárkróksvelli.  Grindavíkurliðið var sterkara á flestum sviðum og úrslit leiksins engin ...
Meira

Vel steiktir Lummudagar í Skagafirði

Sumarsælan í Skagafirði hófst með Lummudögum og Landsbankamóti. Lummudagarnir tókust með miklum ágætum. Veðrið lék við Skagfirðinga og reyndist hitinn á landinu hvergi hafa ýtt kvikasilfrinu hærra upp hitamælana en einmitt í f...
Meira

Listamaðurinn Nadage ber lof á Skagaströnd

„Á sýningunni verð ég með 14 stór málverk sem ég gerði á meðan ég dvaldi í Nes listamiðstöðinni á Skagaströnd í fyrra. Til viðbóar taka sautján íslenskir listamenn þátt í sýningunni, þeirra á meðal Anna Sigríður...
Meira