Fréttir

Íbúafundur um umhverfismál í kvöld

Vilt þú hafa áhrif og koma á framfæri hugmyndum þínum um framtíðarsýn í umhverfismálum í Húnaþingi vestra   Sveitastjórn Húnaþings vestra boðar til íbúafundar um umhverfismál í félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld o...
Meira

Molduxamót um helgina

Á laugardaginn næsta verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki hið svokallaða Molduxamót 2010 þar sem glaðbeittar körfuboltahetjur sem komnir eru af allra léttasta skeiði hvaðanæfa af landinu munu taka þátt. Molduxarnir ...
Meira

Smitandi hósti í hrossum

Í síðustu viku var tilkynnt um smitandi hósta í hrossum á Hólum í Hjaltadal og nokkrum nágrannabæjum. Hóstinn er alla jafna vægur og hrossin ekki sýnilega veik að öðru leyti. Að sögn Sigríðar Björnsdóttur dýralæknis á Hó...
Meira

Fallega hetjan hún Matthildur

Fallega hetjan okkar hún Matthildur litla fór í stóra hjartaaðgerð í gær en samkvæmt upplýsingum af fésbókarsíðu föður hennar gekk aðgerðin vonum framar. Aðgerðin var framkvæmd í Þýskalandi af einum færasta barnaskurðl
Meira

Áhrif eldgosa á dýr

Snúist vindátt getur vel farið svo að öskufall frá gosinu í Eyjafjallajökli dreifist um land allt. Matvælastofnun hvetur fólk til þess að vera vakandi fyrir öskufalli t.d. með því að leggja út hjá sér hvítan disk. Komi til ös...
Meira

Ekkert skeið í bili

Námskeið í ræsingu úr skeiðbásum, sem halda átti að Hólum í Hjaltadal, dagana 17. og 18. apríl, er frestað um óákveðinn tíma, vegna smitandi hósta í hestum.
Meira

Hagstæð spá hvað öskufall varðar

Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 5-10 og úrkomulítið, en fer að rigna síðdegis. Hiti 2 til 6 stig. Norðaustan 8-15 og slydda eða rigning á morgun, en él síðdegis. Kólnandi. Það er því óhætt að segja að spáin sé okkur hags...
Meira

Fitnessmeistari frá Enni

Um síðustu helgi fór fram svonefnt Reykjavík Grand Prix mót í Háskólabíói þar sem keppt var í fitness og vaxtarrækt. Þetta er í fyrsta skipti sem Grand Prix mót er haldið hér á landi og var erlendum keppendum boðið að taka ...
Meira

Nýr fréttaritari á Norðanáttinni

Fjölgað hefur í hópi fréttaritara á Norðanáttinni, vefmiðli Vestur Húnvetninga.  Sá sem þar er á ferð heitir Páll Sigurður Björnsson en hann er mörgum kunnur fyrir skrif sín á Hvammstangabloggið. Páll fer víða um sýsluna...
Meira

Söngur um sumarmál í Félagsheimilinu á Blönduósi

Hin árlega sönghátíð, Söngur um sumarmál verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi næstkomandi laugardag, 17. apríl. Fram koma fjórir kórar, Samkórinn Björk, Kammerkór Skagafjarðar, Lögreglukórinn og Karlakór Bólsta
Meira