Fréttir

Komdu nú að kveðast á

Eins og ætíð má gera ráð fyrir á síðasta degi vetrar munu hagyrðingar setjast niður og reyna að kveða hvern annan í kútinn áhorfendum til skemmtunar á Blönduósi.  Hagyrðingakvöld verður eins og vanalega Í Ósbæ Blönduós...
Meira

30 ÁRA ÚTGÁFUAFMÆLI BUBBA MORTHENS

Á þessu ári heldur Bubbi upp á 30 ára útgáfuafmæli sitt. Það var 17. júní árið 1980 að hann gaf út sína fyrstu plötu, Ísbjarnarblús. Þann dag urðu straumhvörf í íslenskri tónlistarsögu því þarna var stiginn fram tó...
Meira

BRÆÐUR&SYSTUR, MÆÐGIN&FEÐGIN, MÆÐGUR&FEÐGAR

Margt er líkt með skyldum og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, eru málshættir sem koma í hugann ekki bara um páskana heldur alveg fram að Sæluviku. Bæði í höfuðborginni okkar og sjálfri Hollywood taka menn eftir því að lei...
Meira

Nóg að gera hjá skíðafólki

Skíðadeild Tindastóls hélt svokallað  Bakarísmót fyrir skömmu þar sem skíðakrakkar renndu sér niður brekkurnar og kepptu sín á milli. Um síðustu helgi var farið á Siglufjörð og keppt í stórsvigi. Það voru fimm krakkar ...
Meira

Slydda í kortunum

Spáin er ekki alveg jafn hagstæð og hún hefur verið síðustu daga en hún gerir ráð fyrir næsta sólahringinn suðvestan 8-15 m/s og skúrum eða slydduél. Hægari og úrkomuminna á morgun. Hiti 2 til 7 stig
Meira

Forsælan hefst í næstu viku

 Sæluvika, Lista og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni dagana 25.apríl - 2.maí. Forsælan hefst 21.apríl. Dagskránna er hægt að nálgast á netinu á www.visitskagafjordur.is  en henni mun verða dreift á öll he...
Meira

Fjöldi manna leggur lagnir í kílómetravís í kjallara sundlaugar

Þessa daganna er verið að vinna ötullega að tengingu lagna og stjórnbúnaðar í kjallara sundlaugarinnar á Blönduósi. Verkið felst í lagningu vatns,rafmagns, stýringa, loftræstikerfis, hreinsibúnaðar auk ýmissa sérkerfa sem fylg...
Meira

Grunnskólamótið í hestaíþróttum

Nú er komið að lokamótinu í Grunnskólamótaröð hestamannafélaga á Norðurlandi vestra en það verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki sunnudaginn 18. apríl kl. 13:00.  Keppt verður í: Fegurðarreið  ...
Meira

Sumarvinna í boði á Blönduósi

  Blönduósbær auglýsir á heimasíðu sinni eftir  starfsfólki í ýmis sumarstörf Störfin sem í boði eru; - Flokksstjórar - Almennir starfsmenn - Umsjón með „Sumargaman“ Flokkstjórarnir þurfa að hefja vinnu 15. maí ...
Meira

Þóra Sverrisdóttir leiðir E-listann í Húnavatnshreppi

Nýtt afl, E-listi í Húnavatnshreppi, hélt fund að Húnavöllum þann 12. apríl síðastliðinn þar sem uppstillingarnefnd lagði fram tillögu að framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 29. maí 2010. Góð mæting var á...
Meira