Fréttir

Skagstrendingar rækta garðinn sinn

Sveitarfélagið Skagaströnd hyggst bjóða íbúum upp á matjurtagarða í sumar en að því tilefni mun sveitarfélagið standa fyrir námskeið um sáningu og ræktun matjurta í Höfðaskóla laugardaginn 17. apríl kl. 13 til 18. Á náms...
Meira

Markaðssetning á netinu

SSNV atvinnuþróun í samvinnu við Nordic Emarketing og Útflutningsráð  standa fyrir námskeiði í Markaðssetningu á netinu í húsnæði Farskólans- miðstöðvar símenntunar Faxatorgi 1 á Sauðárkróki mánudaginn 19. apríl. ...
Meira

Sundfólk Tindastóls gerði góða ferð til Dalvíkur

Yngstu sundmenn Tindastóls gerðu góða ferð til Dalvíkur síðasta laugardag.  Erindið var að taka þátt í sundmóti sem Sundfélagið Rán  á Dalvík heldur árlega með dyggum stuðningi Lionsfélaga þar í bæ. Auk keppenda úr S...
Meira

Mun Eldur í Húnaþingi slökkna í sumar ?

  Enginn hefur sýnt áhuga á að taka þátt í skipulagningu Unglistahátíðarinnar 2010 (21. -25. júlí ) og er útlitið því að sögn heimamanna  afar svart. Í yfirlýsingu frá áhugafólki kemur fram að það taki mikinn tíma a...
Meira

Byggðakvóti í Skagafirði

Fiskistofa hefur sent frá sér tilkynningu vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 og 2009/2010 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa i Skagafirði. Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlu...
Meira

Fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra boðar til málþings

Laugardaginn 24. apríl næstkomandi klukkan 10:00 býður Fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra öllum áhugamönnum um sögu og samfélagsmál til síns fyrsta málþings: Brot úr sögu samskipta Íslands við erlend ríki; T...
Meira

Kynning á námsframboði Keilis í FNV á Sauðárkróki

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, verður með kynningu á námsframboði skólans í Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra á Sauðárkróki í dag og hefst hún klukkan 11. Kynningin fer fram í aðalbyggingu Fjölbrautaskól...
Meira

Atvinnu- mannlífs- og menningarsýning í Skagafirði 24. og 25. apríl

Í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga, nánar tiltekið helgina 24.-25 apríl nk., verður haldin viðamikil sýning í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sem tileinkuð er atvinnulífi, menningu og mannlífi í Skagafirði. Enn er hægt að skr...
Meira

Ný og glæsileg heimasíða Árskóla

 Nú og glæsileg heimasíða Árskóla hefur litið dagsins ljós en á henni kemur fram að innra mat Árskóla hafi vakið verðskuldaða athygli. Á vefslóðinni: http://www.eval.is/index.php  sem er síða Félags matsfræðinga, er sagt ...
Meira

Frábær Æskulýðssýning Neista

Stórglæsileg æskulýðssýning Neista var haldin s.l  laugardag í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi þar sem um 40 börn á öllum aldri tóku þátt. Þessi börn eru búin að vera á reiðnámskeiðum í vetur og hefur hluti af
Meira