Fréttir

Botninum náð

Gunnsteinn Björnsson forstjóri Sjávarleðurs á Sauðárkróki telur að botninum sé náð varðandi sölutregðu á skinnum.  Sjávarleður sem einnig er þekkt sem Atlantic Lether var með sýningarbás i Hong Kong fyrir helgi. Gunnste...
Meira

Heimsóknamet í síðustu viku

Heimsóknamet var slegið á Feyki.is í síðustu viku en vikuna 30. mars til 5. apríl fengum við 12.714 heimsóknir á vefinn. Flettingar voru 42.311 og að meðaltali stoppuðu gestir tvær og hálfa mínútu á síðunni. Gestir okkar ko...
Meira

Nýr verkefnastjóri hjá Skagafjarðarveitum

Arnar Halldórsson á Sauðárkróki hefur verið ráðinn verkefnisstjóri Gagnaveitu Skagafjarðar. Arnar hefur starfað við ýmsa tækniþjónustu á staðnum undanfarin 10 ár.          Hann mun halda áfram því góða starfi...
Meira

Verndarar alþýðunnar

Á landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt að gera skuli róttækar breytingar á kvótakerfinu til samræmis við þjóðarhag. Gamli „góði“ hræðsluáróður LÍÚ er því hafinn enn á ný. Til þess að fá verkafólkið með sér ...
Meira

Nautshúðir verðlausar

SAH Afurðir ehf hættu frá og með 1. apríl sl að greiða bændum fyrir nautgripahúðir. SAH Afurðir ehf höfðu áður verið annar tveggja sláturleyfishafa sem greitt hafa fyrir húðir. Nú er staðan hins vegar sú að vegna slæmr...
Meira

Unglingalandsmót 2011 - Húnaþing vestra meðal umsækjenda?

  Formaður USVH hefur sent Byggðaráði Húnaþings vestra bréf þar sem velt er upp þeirri spurningu hvort USVH og Húnaþing vestra muni í sameiningu sækja um að halda Unglingalandsmót UMFÍ á Hvammstanga sumarið 2011.   Var sveitars...
Meira

Árni Páll Gíslason bestur í verklegu

Árni Páll Gíslason frá Sauðárkróki hlaut sl. laugardag verðlaun fyrir bestan árangur í verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun. En á laugardag voru afhent  Sveinsbréf í rafvirkjun til þeirra nýsveina sem luku sveinsprófi í raf...
Meira

Jón og félagar sigurvegarar

Vinstri grænir eru sigurvegarar kosninganna í Norðvestur kjördæmi gangi ný skoðanna könnun Capacent Gallups eftir. Frjálslyndi flokkurinn tapar miklu frá síðustu kosningum þegar flokkurinn hlaut tvo þingmenn og niður í það a
Meira

Skagfirska mótaröðin frestar móti

Mikið hefur verið að gerast í Svaðastaðahöllinni í vetur, hvert mótið rekið annað og þátttaka góð. Nú hins vegar bregður svo við að Skagfirska mótaröðin frestar keppni vegna ónógrar skráningar. Keppa átti í 5.gangi og h...
Meira

Kjördæmalest RÚV er lögð af stað

Í kvöld verður haldinn á Ísafirði kjördæmafundur fyrir Norðvesturkjördæmi og verður hann sendur út í beinni útsendingu á RÚV bæði í hljóð- og sjónvarpi. Þar sitja fyrir svörum efstu menn þeirra flokka sem bjóða fram í ...
Meira