Fréttir

Norrænt samstarf um gagnvirkar töflur

 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra tekur þátt í norrænu samstarfi um gagnvirkar töflur.  Ekki er um lyf að ræða, heldur töflur sem leysa gömlu kennslutöflurnar af hólmi.  Segja má að gagnvirku töflurnar séu stofutöflur 21...
Meira

Lúsíur á ferð og flugi í dag

í dag munu nemendur 7. bekkjar árskóla í gervi Lúsíu og stöllum hennar ásamt stjörnudrengjum og jólasveinum ferðast um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Umsjónarkennarar bekkjanna ásamt þeim Írisi Baldvinsdóttu...
Meira

Milljón í kirkjurannsókn

Stjórn Vaxtarsamnings Norðurlands vestra hefur veitt Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga 1 millj. kr. í styrk til að vinna að verkefni sem nefnt hefur verið skagfirska kirkjurannsókn­in. Hún snýst um að leita að skrá og kanna/gr...
Meira

Engin kreppa hjá Húnum

Björgunarsveitin Húnar verða ekki með nein kreppujól nú frekar en áður. þeir eru búnir að útvega jólatrén og ætla ekki að bæta einhverri kreppu og gengisálagningu á þau. Trén má nálgast hjá sveitinni á sama góða verðin...
Meira

Tónleikaröð hjá Tónlistaskóla Skagafjarðar

Jólatónleikar Tónlistaskóla Skagafjarðar eru nú í algleymingi. Einir tónleikar voru á Löngumýri í gærkvöld en aðrir verða á sama stað á föstudag klukkan 15:30 og 17:00 Þá verða tónleikar í Höfðaborg á Hofsósi á lauga...
Meira

Prjónakaffi og jólamarkaður

Fimmtudaginn 11. desember kl. 20.oo verður boðið upp á prjónakaffi og jólamarkað í Kvennaskólanum á Blönduósi. Tekið er fram að Safnbúð og kaffistofa Heimilisiðnaðarsafnsins verða einnig opin svo nú er að drífa sig, fá sé...
Meira

Stefnum ótrauðar á utanför í sumar

Stelpurnar í 3. flokki kvenna í fótbolta hjá Tindastóli stefna á það að fara erlendis í æfinga og keppnisferð í sumar. Til að fjármagna ferðina hafa stelpurnar staðið í ýmsum fjáröflunum það sem af er vetri, klósettpapp...
Meira

Skemmtun í Bjarmanesi í kvöld

Í kvöld 10. desember kl. 20:30 verður haldin skemmtun í Bjarmanesi á Skagaströnd. Um er að ræða dálitla tilraun til að vega upp á móti niðurdrepandi krepputali og bölsýni. Fyrir framtakinu stendur hópur Skagstrendinga sem finnst t...
Meira

Jólalag dagsins

Það er Celine Dion sem býður upp á jólalag dagsins með frábærum fluttningi á The Christmas http://www.youtube.com/watch?v=sHF7yx-zobM
Meira

Tindur frá Varmalæk seldur úr landi

Fyrir skömmu var stóðhesturinn Tindur frá Varmalæk seldur úr landi. Hann hefur getið sér frægðar á Íslandi og var m.a. einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins og varð í þriðja sæti í A flokki á LM 2008. Tindur er þegar fa...
Meira