Fréttir

Alexandra í jólaskapi

Alexandra Chernyshova gerði á dögunum myndbandið við lagið Jingle Bells en lagið tók hún upp í fyrra vetur. Myndbandið var tekið upp í Jólagarðinum í Eyjafirði, Anup Gurung kvikmyndagerðarmaður tók upp og setti saman. Einnig m...
Meira

Stólarnir frábærir í 25 mínútur.

Topplið KR sótti í gærkvöld heim lið Tindastóls sem vermdi þriðja sæti deildarinnar. KR án taps í deildinni, en Stólarnir taplausir á heimavelli. Gestirnir byrjuðu inn á með Jason, Fannar, Jakob, Jón Arnór og Helga. Heimamenn t...
Meira

Nám í tölvuteikningu

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra mun á vorönn bjóða upp á  áfanga í tölvuteikningu.  Áfanginn hentar vel þeim sem hafa hug á námi í  arkitektúr, verkfræði, tæknifræði eða hönnun. Kennt verður tvisvar í viku eftir kl....
Meira

Bílvelta á Þverárfjallsvegi

Bíll valt á Þverárfjallsvegi á fimmta tímanum í gær. Fjórir voru í bifreiðinni og sluppu að sögn lögreglunnar á Blönduósi án meiðsla. Hálka og snjór eru á Þverárfjallsvegi sem varð til þess að bílinn valt en endaði
Meira

Jólagleði á Hvammstanga

Norðanátt segir frá því að á laugardag kom saman mikill fjöldi fólks á árlegan jólamarkað sem haldinn var í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Þar var hægt að finna allt milli himins og jarðar, til dæmis prjónaðar fingrabrúð...
Meira

Lán til hitaveituframkvæmda

Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að taka  lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 50.000.000 kr. til 10 ára. Er lánið tekið vegna hitaveituframkvæmda hjá Skagafjarðarveitum ehf. Þá var Guðmundi Guðlaugssy...
Meira

Útsvarsprósenta óbreytt í Húnavatnshreppi

 Hreppsnefnd Húnavatnshrepps samþykkti samhljóða á fundi sínum í síðustu viku tillögu oddvita um að útsvarsprósenta ársins 2009 verði óbreytt frá fyrra ári eða 13,03% Þá var fjárhagsáætlun fyrir næsta ár fyrri umræða....
Meira

Talnaspekikvöld

 Í kvöld 1. des. kl. 20:00 ætlar fjöllistamaðurinn Benedikt S. Lafleur að halda talnaspekikvöld í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Þar mun Benedikt kynna bók sína um talnaspeki og að öllum líkindum bregður hann á leik með heimamö...
Meira

Því nú minnir svo ótal margt á jólin.........

Félagar úr Carmena kórnum sungu jólalög. Þrátt fyrir að veðrið hefði alveg mátt vera betra mætti fjöldi manns í miðbæ Sauðárkróks á laugardag í tilefni þess að kveikt var á jólatrénu.   Madömurnar buðu upp á...
Meira

Skólinn opinn 1. des

Í tilefni 100 ára afmælis barnafræðslu á Hvammstanga á þessu ári verður skólinn á Hvammstanga opinn öllum á fullveldisdaginn1. des.  Allir eru hvattir til þess að líta við og hlýða á erindi nemenda og fá sér kakó og smá...
Meira