Fréttir

Ljón Norðursins opnar á Blönduósi

Húnahornið segir frá því að nýtt kaffihús hafi verið opnað á Blönduósi í gær. Kaffihúsið er staðsett í gamla Mosfelli við Blöndubyggð og hefur fengið nafnið Ljós Norðursons. Eigandi kaffihússins er Jónas Skaftason lei...
Meira

Byggðaráð bregst við væntanlegum breytingum á Byggðastofnun

Rætt var á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í gær um fyrirhugaðar breytingar á Byggðastofnun og jafnframt undirbúinn fundur vegna málsins með fulltrúum iðnaðarráðuneytis. Sveitarstjóra var falið að bóka fund í iðnaðarráðun...
Meira

Jólaljósin tendruð á morgun

Blönduósingar ætla að kveikja á jólatré sínu á morgun miðvikudag klukkan 17:30. Jólatréð er að venju gjöf frá vinabæ Blönduós Moss í Noregi. Í tilefni dagsins ætla bæjarbúar að koma saman, syngja jólalög og einnig er v...
Meira

Kaffi 565 kynnir kósí kvöld

9. bekkur Grunnskólans austan Vatna ætlar á fimmtudagskvöldið að standa fyrir kósí kvöldi í Konungsverslunarhúsinu á Hofsósi. Ef veður leyfir stefna krakkarnir á að halda kaffihúsið utandyra og því hvetja krakkarnir væntanl...
Meira

Aðventukvöld frestast um viku

Aðventukvöld sem auglýst var í Jólablaði Feykis og átti að vera í Skagaseli laugardagskvöldið 6. desember kl: 20:30 frestast um viku og verður þess í stað haldið sunnudaginn 14. desember klukkan 20:00
Meira

Bókmenntakvöld

Miðvikudagskvöldið 3. desember n.k.  kl.20:30 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsinu. Þá koma í heimsókn nokkrir rithöfundar.  Jón Björnsson les  úr bókinni: Föðurlaus sonur níu mæðra, Ólafur Haukur Símonarson les
Meira

Gallabuxurnar héngu fastar á spoilernum

Hver er maðurinn?  Ingi Þór Rúnarsson Hverra manna ertu ?   Sonur Rúnars hjá Símanum og Eyrúnar aðstoðarkonu Palla tannlæknis.  Bjó á Sauðárkróki þar til leiðir skildu og ég hóf nám í háskóla. Árgangur?  1973 módel...
Meira

Taflborð frá foreldrafélaginu

Nýverið færði Foreldrafélag Árskóla, skólanum tvö taflborð að gjöf. Borðin ásamt taflmönnum eru stór og vegleg og eru vel til þess fallin að auka enn frekar áhuga nemenda fyrir skákíþróttinni sem virðist þó mikill fyr...
Meira

Talnaspekikvöld fellur niður

Talnaspekikvöld sem vera átti í kvöld fellur niður vegna veikinda. Benedikt S. Lafleur ráðgerði að halda talnaspekikvöld í Safnahúsinu á Sauðárkróki í kvöld en vegna veikinda hans frestast það um viku og þá mun Benedikt kynn...
Meira

Gagnaveitan opnar fyrir ljósleiðarakerfi

Nú um mánaðarmótin opnar Gagnaveita Skagafjarðar nýtt ljósleiðarakerfi í Túnahverfi á Sauðárkróki. Er þetta fyrsta skrefið af mörgum í ljósleiðaravæðingu bæjarins en jarðvinnuframkvæmdir standa nú yfir í Hlíðahverfi se...
Meira