Fréttir

Heimir ferðast með Stefán Íslandi

Karlakórinn Heimir verður á ferð um Suðurland á morgun laugardagi  með vegferðina um Stefán Íslandi. Munu strákarnir syngja á morgun í Félagsheimilinu Flúðum kl. 16:00 og í Hveragerðiskirkju kl. 20:30 Á vef Heimis segir: "Um...
Meira

Uppbygging atvinnuvega í nýjum aðstæðum

Í kjölfar efnahagshrunsins er ljóst að við Íslendingar þurfum að fara að hugsa upp á nýtt.  Hvernig ætlum við að byggja Ísland upp að nýju. Við erum í þeirri erfiðu stöðu að skulda gríðarlega háar fjárhæðir erlen...
Meira

Árshátíð Grunnskólans að Hólum- frestun

Undanfarnar vikur hafa nemendur Grunnskólans austan Vatna að  Hólum staðið í ströngu við æfingar á Bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason, en áformað var að sýna leikritið á árshátíð skólans föstudaginn 27. Mars.  Vegn...
Meira

Vatnsdalur.is formlega opnaður

Laugardaginn 21. mars síðastliðinn var aðalfundur félagsins Landnám Ingimundar Gamla haldinn í Klausturstofu á Þingeyrum.  Þar var meðal annars opnuð ný heimasíða félagsins,  www.vatnsdalur.is Félagið er öllum opið og ekker...
Meira

Fyrir hvað stendur L - Listinn ?

L - listinn er nýtt framboð sem hyggst bjóða fram í öllum kjördæmum. Feykir.is fór á stúfana og fann bloggsíðu L - listans þar sem framboðið er skilgreint nánar. L – listinn er bandalag frjálsra frambjóðenda sem vilja efla l...
Meira

Félagsmálafræðsla UMFÍ

 Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands og Kvenfélagasamband Íslands standa fyrir félagsmálafræðslu um land allt í vetur undir yfirskriftinni ,,Sýndu hvað í þér býr.“ Hlutverk námskeiðsins er sjá félags...
Meira

Miðja Íslands heimsótt og vígð

Lögmálum náttúrunnar ögrað á upptjúnnuðum tryllitækjum. Ferðakúbburinn 4x4 stóð fyrir því að reisa myndarlegan minnisvarða úr stuðlabergi á þeim stað er Landmælingar Íslands höfðu reiknað út að væri miðja Íslands. ...
Meira

Ríkisstyrkur í sjávarútvegi

Eðlilegar ákvarðanir geta valdið mikilli ólgu við óeðlilegar aðstæður. Það gerðist þegar stjórn HB Granda hf ákvað að greiða eigendum fyrirtækisins arð sem nam 8% af hagnaði síðasta árs. Það má taka undir
Meira

MARTIN LUTHER KING

Árni Blöndal á Sauðárkróki sendi Feyki eftirfarandi línur i tilefni ótímabærs andláts þessa manns. HANN VAR FÆDDUR, 15. JANÚAR I929 OG MYRTUR 4 APRIL 1968.   MARTIN LUTHER KING     Hann sagði oft, ég á mér  draum ég á m...
Meira

Glæsileg útskrift á Hofsósi

Skólaslit í Grunnmenntaskólanum á Hofsósi voru sl. fimmtudag. Lauk þar með 300 kest námi sem staðið hefur yfir í tvær annir. Námsmenn hafa sýnt ótrúlegan dugnað og  seiglu með þvi að mæta eftir vinnu þrisvar í viku í a...
Meira