Fréttir

Meinfyndin sjávarútvegsstefna Frjálslyndra

Sigurjón Þórðarson mótframbjóðandi minn í Frjálslynda flokknum fer hamförum í grein sinni frá því í gær þar sem hann sakar Samfylkinguna m.a. um níðingsverk og mannréttindabrot á íslenskum sjómönnum. Sköruglegum málflut...
Meira

Grundvallabreytinga er þörf.

Hver eru þau grundvallaratriði sem við ætlum að breyta í landi okkar til þess að við getum náð aftur því  trausti og þeim trúnaði sem við höfðum, áður en við útvíkkuðum hina íslensku frjálshyggju? Hvað þurfum við a...
Meira

Sigurður 6. Águstsson

Ég hef verið að melta niðurstöður prófkjörsins, en ég lenti þar í 6. sæti. Fyrstu viðbrögð voru vonbrigði. Ég vissi vel að ég kem ekki úr stærsta póstnúmerinu og það er líka þekkt staðreynd að ég hef ekki unnið í sv...
Meira

Hús frítímans fær styrki frá Evrópu unga fólksins

Valnefnd Evrópu unga fólksins, EUF,  ákvað á fundi sínum í gær að styrkja verkefnið "Peace4life" á vegum Húss frítímans í Skagafirði  . Verkefnið sem stjórnað er af Ivano Tasin forstöðumanni Húss frítímans, verður á
Meira

Byssa tekin af ungum dreng

Kindabyssa var tekin af ungum dreng á Blönduósi sl. mánudag en drengurinn mætti með byssuna á íþróttaæfingu utan skólatíma. Byssan var ekki hlaðin og samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hafði drengurinn ekki aðgang að skotum. ...
Meira

Sýndu hvað í þér býr!

Námskeið í félagsmálafræðslu verður haldið á Blönduósi í húsi Samstöðu 31. Mars n.k. Námskeiðið hefst klukkan 18:00 og stendur til 22:00. Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands og Kvenfélagasamband Ísl...
Meira

Lægsta tilboðið í sjóvörn neðan Brekkubyggðar 46,3% af kostnaðaráætlun

Siglingastofnun Íslands óskaði á dögunum eftir tilboðum í gerð 210m. sjóvarnargarðs neðan Brekkubyggðar á Blönduósi. Helstu magntölur voru þessar: Flokkað grjót 1 um 2.600 rúmmetrar og sprengdur kjarni – um 600 rúmmet...
Meira

Sölusýning á Sauðárkróki

Björn og Magnea fyrir hönd Hrímnishallarinnar í samstarfi við Svaðastaðahöllina á Sauðárkróki standa fyrir sölusýningu næstkomandi laugardag kl: 13:00 Að gefnu tilefni var ákveðið að framlenga skráningu hrossa til loka miðv...
Meira

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi

Á morgun fimmtudaginn 26. mars verður lokahátíð „Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi“ haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi Laugarbakka.    Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk, sem valdir hafa verið úr skólum bygg
Meira

Skrifstofuskóli fyrir atvinnulausa

Skrifstofuskólinn var settur á Sauðárkróki sl. mánudag, 23. mars. Skrifstofuskólinn er hagnýt námsbraut sem býr þátttakendur undir ýmis skrifstofustörf. Námsbrautin er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Farskólans – símenn...
Meira