Fréttir

Jólamyndir óskast

 Við á Feyki.is ætlum í desember segja allri kreppuumræðu stríð á hendur og birta fallegar jólamyndir frá Norðurlandi vestra. Við skorum á þig lesandi góður að hjálpa okkur við þetta og senda inn skemmtilega jólamynd úr þ
Meira

Svæðisútvarpið blásið af

Ríkisútvarpið hefur endurskoðað rekstraráætlun sína fyrir næsta ár og í kjölfarið var tekin ákvörðun um að hætta svæðisbundnum útsendingum rúv á Akureyri, Egilsstöðum og á Ísafirði. Fyrr í haust skar RÚV, ríkisútvar...
Meira

Séra Sandholt og konurnar hans

Feykir.is hefur síðustu vikuna fylgst með sögunni af Séra Sandholt sem er hani búsettur á Steini á Reykjaströnd. Sagan er eins og góðar sögur eiga að vera bæði sæt og skemmtileg en hingað til hefur okkur vantað mynd af hananum g
Meira

Jólafjör á Krók á morgun

Ljós verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi á morgun laugardag kl. 15:30 og eru Skagfirðingar hvattir til að mæta galvaskir í bæinn og eiga góðan dag. Fjölmargt skemmtilegt verður í boði fyrir gesti og gangandi. Verslanir og þ...
Meira

Friður sé með yður

  Þessa frábæru mynd tók Hjalti Árnason í morgun er nemendur, foreldrar og starfsfólk Árskóla mynduðu röð yfir 500 einstaklinga sem létu ganga á milli sín ljóslugt með orðunum -Friður sé með yður. Stundin var hátíð...
Meira

Jólamarkaður og kveikt á jólatrénu

 Það verður mikið um að vera á Hvammstanga á morgun. Fjörið byrjar um klukkan tvö með jólamarkaði í Félagsheimilinu þar sem boðið verður upp á handverk og fleira. Klukkan 16 verður síðan kveikt á jólatrénu og er gert rá...
Meira

Ursula Árnadóttir er nýr prestur á Skagaströnd

Skagaströnd.is segir frá því að valnefnd í Skagastrandarprestakalli og Húnavatnsprófastdæmi hafi á fundi sínum þann 26, nóvember lagt til að Úrsúla Árnadóttir verið ráin sóknarprestur í prestakallinu.  Þrír umsækjendur...
Meira

Hitler og Icesafe

Á You Tube er að finna vídeóklippu af því þegar Hitler kemst að því að hann er búinn að tapa miklum fjármunum á íslensku útrásarvíkingunum. http://www.youtube.com/watch?v=wWPhTYsFTv8
Meira

Gleraugnasala á króknum í dag

Gleraugnabúðin og Gleraugnasmiðjan verða með gleraugnasölu í LYFJU apóteki í dag (föstudaginn 28. nóvember) frá kl. 11:00-17:00 Frábært sértilboð verður í gangi, eða 20% afsláttur af öllum gleraugum.
Meira

Friðarganga í norðan nepju

Hin árlega friðarganga grunnskólanema Árskóla á Sauðárkróki fór fram í morgun. Þá mynda nemendur mannlega keðju frá kirkjunni, upp kirkjustíginn og að stóra ljósakrossinum upp á Nöfum og afhenda friðarljós frá fyrsta nemend...
Meira