Fréttir

Byggingarmenn skora á yfirvöld að halda áfram framkvæmdum

Meistarafélag Byggingamanna á Norðurlandi hefur sent byggðaráði Skagafjarðar bréf varðandi stöðu byggingariðnaðarins. Í bréfinu hvetur félagið  meðal annars  til þess að sveitarstjórn hafi frumkvæði að því að tryggja a...
Meira

Útsvarsprósentan verður 13,03

Byggðaráð Skagafjarðar ákváð á fundi sínum í gær að útsvarsprósenta í Sveitarfélaginu Skagafirði verði 13,03% árið 2009.   Jafnframt var á fundinum unnið með gögn vegna fjárhagsáætlunar ársins 2009. Á fund ráðsins...
Meira

Friðarganga á eftir - tökum þátt

Nemendur Árskóla leggja nú eftir 10 mínútur upp í árlega friðargöngu skólans. Feykir.is skorar á Skagfirðinga að gera hlé á vinnu sinni og taka þátt í friðarstund með börnum sínum. Jafnframt skorum við á vegfarendur að far...
Meira

Friðarganga Árskóla í fyrramálið

Hin árlega Friðarganga Árskóla á Sauðárkróki verður gengin í fyrramálið kl.8. Þá mynda nemendur og kennarar Árskóla hina ágætustu halarófu sem nær frá Sauðárkrókskirkju, upp Kirkjustíginn og að krossinum á Nöfum. Fri
Meira

Grease í Húnavallaskóla á morgun

Í Húnavallaskóla undirbúa börnin sig nú fyrir  árshátíð sem verður haldin á morgun föstudaginn 28. nóvember. er nú í fullum gangi. Mánudaginn 17. nóvember kom leikkonan Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir til okkar og markaði ko...
Meira

Frumhönnun á sundlaug lokið

Sveitarstjórn Skagastrandar hefur ákveðið að óska eftir frumáætlun kostnaðar við byggingu sundlaugar við íþróttahúsið á Skagströnd. Nú þegar hefur farið fram frumhönnun sundlaugar og verður kostnaður skoðaður út frá
Meira

Rökkurkórinn heldur bingó á sunnudag

Áður auglýst bingó Rökkurkórsins sem vera átti á laugardag færist yfir á sunnudag. Bingóið verður í sal Tónlistarskólans á Sauðárkróki sunnudaginn 30.  nóvember kl 16. Og að sögn Sigurbjörns Árnasonar hetjutenórs hjá k...
Meira

19 bændur græða land í Húnaþingi vestra

Landgræðsla ríkisins hefur óskað eftir fjárstyrk að upphæð, kr. 85.500-, frá Húnaþingi vestra vegna samstarfsverkefnisins „Bændur græða landið“ Í Húnaþingi vestra eru skráðir 19 þátttakendur í verkefninu en þeir bera...
Meira

Reiðhallargólfið stenst væntingar

Sagt var frá því í gær að Riddarar norðursins hafi ætlað að taka  gólf reiðhallarinnar Svaðastaða  til skoðunar með tilliti til notkunar þeirra á höllinni. Forsaga málsins er sú að menn hafa verið misánægðir með gólf...
Meira

Undirbúningur landsmóts 2010 hafinn

Fullrúra hestamannafélagsins Þyts komu á dögunum til fundar við Byggðarráð Húnaþings vestra og forstöðumanni tæknideildar, en félagið hafði óskað eftir þessum fundi vegna fyrirhugaðs Íslandsmóts barna, unglinga og ungmenna
Meira