Fréttir

Takk fyrir stuðninginn – konur í framvarðasveit

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi er að baki og fyrir liggur að sérlega sterkur listi mun bjóða fram undir bókstafnum D í kosningunum 25. apríl.  Ég er mjög sátt við minn hlut og afar þakklát þeim fjölda f...
Meira

Göngutúr á Kisudeild

Undir lok síðustu viku fóru börnin á  Kisudeild leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki í bæjargöngutúr. Börnin kíktu  m.a. heimsókn á Krílakot. Börnin vilja koma því á framfæri við hundaeigendur að þrífa upp eftir hunda...
Meira

Tökum ábyrgð - Látum ekki atkvæði okkar detta dauð niður

Sigurjón Þórðarson, frambjóðandi Frjálslynda flokksins fer mikinn í grein sinni „Verkin sýna merkin“ og talar um mikinn misskilning minn á vangetu og vanvilja Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálunum. Þegar fyrirsögnin er lesi...
Meira

Guðmann Jónasson íþróttamaður árins hjá USAH

Fyrir valinu varð Guðmann Jónasson í Skotfélaginu Markviss en Guðmann stóð sig með miklum ágætum á síðastliðnu ári og hefur verið valinn í landsliðið í leirdúfuskotfimi. Það sem helst var ákveðið á þinginu var að stj...
Meira

Álftagerðisbræður og 3. flokkur kvenna með söngskemmtun

Í gær voru haldnir fjölmennir tónleikar í sal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki.  Þetta var liður í fjáröflun 3.flokks kvenna vegna æfinga og keppnisferðar til Gautaborgar í sumar.  Svona ferð kostar mikið...
Meira

Óbreytt ástand hjá Sparisjóð Skagafjarðar

Það vakti athygli að Afl Sparisjóður, móðurfélag Sparisjóðs Skagafjarðar, var ekki í upptalningu þeirra sparisjóða sem ríkið hyggst koma til bjargar.    -Ein skýring á því gæti verið sú að ríkið hyggst koma inn í ...
Meira

KÓR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ Í TÓNLEIKAFERÐ Í SKAGAFIRÐI

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður á tónleikaferðalagi í Skagafirði daga 28. - 30.mars. Kórinn heldur tónleika í Miklabæjarkirkju laugardaginn 28.mars kl.16. Sunnudaginn 29.mars syngur kórinn við messu í Hóladómkirkju og sa...
Meira

Náttúruverndarsjóður Pálma í Hagkaup tekur til starfa

Um þessar mundir er í fyrsta sinn tekið á móti umsóknum um styrki í Náttúruverndarsjóð Pálma Jónssonar. Stjórn sjóðsins skipa Lilja Pálmadóttir, Hofi formaður, Guðmundur Oddur Magnússon prófessor við Listaháskóla Íslands...
Meira

Lið 2 sigurvegarar í Smalanum

Mjög skemmtileg og spennandi Smalakeppni er að baki, alls voru skráðir til leiks 70 keppendur. Lið 2 náði flestum stigum á föstudagskvöldið eða 36 stigum en fast á hæla þeirra kom lið 3 með 34 stig og þá lið 1 með 32 stig....
Meira

Framboðslisti Samfylkingarinnar samþykktur

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem haldið var á Akranesi á laugardag, var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og karlar og hlutfall kynja er j...
Meira