FLUGFISKUR Í MÓSAÍK
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
26.11.2008
kl. 14.10
Benedikts S. Lafleur opnar myndlistarsýningu í Safnahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóv. kl. 14 undir heitinu Flugfiskur í mósaík.
Myndirnar á sýningunni hafa orðið til á undanförnum árum bæði olíuverk og myndskúlptúra...
Meira