Fréttir

Skagaströnd veitir Heimilisiðnaðarsafni rekstrarstyrk

Sveitarfélagið Skagaströnd hefur samþykkt að veita Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi rekstrarstyrk að upphæð krónur 913.714 fyrir rekstrarárið 2009. Það var Elín S. Sigurðardóttir, formaður stjórnar Heimilisiðnaðarsafns...
Meira

Einkennismerki vantar á Hús frítímans

Nú styttist í að  Hús Frítímans, frístundamiðstöð  fyrir alla íbúa sveitarfélagsins , opni í  glæsilegu og endurgerðu húsnæði við Sæmundargötu á Sauðárkróki.  Þar gefst öllum kynslóðum kostur á að stunda frít...
Meira

Stolinn bíll af Króknum finnst í porti Vöku

Brynjólfur á Fagranesi varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu á dögunu að bílnum hans var stolið fyrir utan bílaverkstæði á Sauðárkróki. Fór hann eins og lög gera ráð fyrir og tilkynnti atburðinn til lögreglu. Ekkert heyr
Meira

Glæsileg ungmenni hjá Húnum

Ungmennasveit björgunarsveitarinnar Húna á Hvammstanga er fjölmenn og glæsileg en sveitin hefur verið dugleg að sinna ungu kynslóðinni. Inn á heimasíðu Húna má finna myndir úr starfi haustsins. Linkinn á myndirnar má finna hér
Meira

Jólaföndur í Höfðaskóla

Þann 29. nóvember verður árlegur jólaföndurdagur foreldrafélags Höfáskóla. Daginn þann kemur öll fjölskyldan saman og föndrar sér til ánægju og yndisauka.   Jólaföndrið er öllum opið og er krakkarnir hvött til þess að b...
Meira

Tveir Hvatarpiltar valdir í 36 manna úrtak KSÍ

Húnahornið segir frá því að Hvöt eigi tvo leikmenn í 36 manna úrtaki KSÍ fyrir U17 í knattspyrnu karla sem kemur saman um næstu helgi í Reykjavík.  Þetta eru þeir Hilmar Þór Kárason og Stefán Hafsteinsson. Þjálfarar liðsin...
Meira

Brotist inn í reiðhöllina Svaðastaðir

Aðfaranótt miðvikudags var brotist inn í reiðhöllina Svaðastaður á Sauðárkróki en innbrotsþjófurinn braut sér leið inn í húið að austan og þaðan inn á skrifstofu þar sem eyðilögð var hurð, rúða brotin og skemmdur sjá...
Meira

Nokkrir skólar lokaðir í dag

Kennsla fellur niður í nokkrum skólum á Norðurlandi vestra sökum veðurs í dag. Ekki verður kennt í Varmahlíðarskóla, Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þá fellur skólahald niður í Grunnskólanum austan vatna, en han...
Meira

Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir verður með tónleika í Sauðárkrókskirkju fimmtudagskvöldið 27. nóvember og hefjast þeir klukkan 21:00. Aldís Fjóla hefur verið við söngnám í Danmörku undanfarin tvö ár en hún mun syngja rokk og ja...
Meira

Ekki er spáin góð

Spáin gerir ráð fyrir að í kvöld gangi veður í  norðan 18-25 með snjókomu seint í kvöld og í nótt, hvassast úti við ströndina. Veðrið á síðan að ganga niður um hádegi á morgun og eftir hádegi er gert ráð fyrir hæg...
Meira