Fréttir

KÓR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ Í TÓNLEIKAFERÐ Í SKAGAFIRÐI

 Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður á tónleikaferðalagi í Skagafirði dagana  28. - 30. mars.  Kórinn heldur tónleika í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi laugardaginn 28. mars kl.16. Sunnudaginn 29. mars syngur kórinn ...
Meira

Næsta skref

Prófkjöri sjálfstæðismanna í kjördæminu er lokið. Vonandi eru flestir sammmála um að hópur efstu manna sé fjölbreyttur og listinn um leið líklegur til afreka í kosningunum sem framundan eru. Næsta skref okkar sjálfstæðismanna ...
Meira

Nú hefst baráttan

Nú að loknu gríðarlega fjölmennu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins hér í Norðvesturkjördæmi vil ég færa alúðarþakkir öllum þeim sem studdu mig  og aðstoðuðu á alla lund.  Stuðningur alls þess fólks var mér ómetanleg...
Meira

Stóra upplestrarkeppnin í kvöld

Sigurvegarar undankeppninnar í Varmahlíðarskóla. Fv, Rósanna Valdimarsdóttir, Jórunn Rögnvaldsdóttir og til vara varð Brynjólfur Birkir Þrastarson Stóra upplestrarkeppnin verður haldin í kvöld í sal bóknámshúss Fjölbrautarskó...
Meira

Gunnskólamótið lokaúrslit

Einhver vanhöld voru á því að öll úrslit úr Grunnskólamótinu kæmust í loftið hér á Feyki.is eða að rétt úrslit birtust. En hér koma rétt úrslit og heildarstigafjöldi skóla úr fyrsta grunnskólamóti í hestaíþrótt...
Meira

182 án atvinnu

Á Norðurlandi vestra og Siglufirði eru nú 182 án atvinnu og er það töluverð aukning frá síðustu mánaðarmótum. Um það bil 20% af atvinnuleysisskrá þiggja aðeins bætur að hluta og eru í hlutastörfum á móti bótum. Á vef V...
Meira

Japanska í haust

Á næstu önn verður í boði byrjendaáfangi í japönsku hjá Fjölbrautarskólanum, jap 1036. Japanska er áttunda útbreiddasta tungumál veraldar og tæplega 130 milljónir manna hafa hana að móðurmáli.   Farið verður í helstu undir...
Meira

Sýningar í list- og verkgreinum.

Nemendur í Höfðaskóla munu í dag og næstu daga halda sýningar á  list- og verkgreinum, þ.e. myndmennt, leðurvinnu og upplýsingatækni. Í dag eru það krakkarnir í  5.-7. bekk kl. sem sýna milli  14:10-14:50. Á morgun miðvikuda...
Meira

Það er að koma sundlaug

Sunddýrkendur á Blönduósi og í nágrenni hafa ástæðu til þess að gleðast því þessa dagana eru að koma mynd á nýja sundlaug og sundlaugargarð á Blönduósi. Lokið er við að steypa efri plötuna í sundlaugargarðinum en hann...
Meira

Bikarkeppni Norðurlands - Ágætur árangur Skagfirðinga

Bikarkeppni Norðurlands í frjálsíþróttum fór fram í Boganum á Akureyri laugardaginn 21. mars.  UMSS og UFA áttu flesta keppendur og háðu harða baráttu um sigur. Keppendur komu einnig frá USAH og UMSE, en Þingeyinga var sárt sak...
Meira